Hanák veiðivörur

Árið 1997 stofnuðu þrír bræður, Frantisek, Joseph og Michael Hanák, fyrirtæki sem var nefnt HANÁK Competition og rekur eina stærstu sérhæfðu stangveiðibúðina í Tékklandi. Í búðinni má finna fullkomið úrval

Read more »

Stjörnupar býður upp á kastkennslu

Það er ekki á hverj­um degi sem tvær stór­stjörn­ur úr alþjóðlega veiðiheim­in­um leggja sam­an í flugukast­nám­skeið á Íslandi. Í maí bjóða þau Simon Gawesworth og Kat­ka Svagrova upp á flugukast­nám­skeið

Read more »

Námskeið í flugukasti

IO veiðileyfi býður aftur upp á flugukastnámskeið með Henrik Mortensen við Ytri-Rangá dagana 9.–10. maí og 10.–11. maí. Eftir gott gengi námskeiðsins í fyrra kemur Henrik aftur til landsins, ásamt

Read more »

Þegar Haugurinn hitti Kormák og Skjöld

Áhuga­vert sam­starf og ekki síður skemmti­leg pör­un varð til í aðdrag­anda Hönn­un­ar­mars. Haug­ur­inn sett­ist niður með Íslands flott­ustu fatafram­leiðend­um. Kor­mák­ur og Skjöld­ur vildu hanna veiðiflug­ur sem tónuðu við tweet, sem

Read more »

Ögurstund fyrir villta laxinn

Villti laxinn í Norður-Atlantshafi stendur frammi fyrir stærstu áskorun sinni í sögunni. Stofnar hafa hrunið víða um heim, og Ísland er engin undantekning. Þrátt fyrir þetta virðast stjórnvöld keppast við

Read more »

Kastnámskeið í Ytri-Rangá

Hvernig væri að skella sér á kastnámskeið í maí? Ekki bara hvaða námskeið sem er, heldur sérnámskeið sem spannar tvo hálfa daga, þar sem þú færð einstakt tækifæri til að

Read more »

Sterk staða en lítið má út af bregða

Formaður og þeir stjórn­ar­menn sem sótt­ust eft­ir end­ur­kjöri á aðal­fundi Stanga­veiðifé­lags Reykja­vík­ur voru sjálf­kjörn­ir og ekki komu fram mót­fram­boð í þessi embætti. Ragn­heiður Thor­steins­son var kjör­in til næsta árs með

Read more »

Sterk fjárhagsstaða SVFR

Mikill viðsnúningur hefur orðið í rekstri Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) undanfarin ár. Félagið hagnaðist um 10 milljónir króna á síðasta rekstrarári og nemur eigið fé félagsins nú 144 milljónum króna. Til

Read more »