
Í aldarfjórðung á gólfinu
Veiðihjónin í Síðumúla, þau Óli og María fagna tímamótum. Í aldarfjórðung hafa þau staðið á gólfinu og afgreitt og þjónustað veiðimenn undir merkjum Veiðihornsins. Sumarið í sumar er þeirra 25.
Veiðihjónin í Síðumúla, þau Óli og María fagna tímamótum. Í aldarfjórðung hafa þau staðið á gólfinu og afgreitt og þjónustað veiðimenn undir merkjum Veiðihornsins. Sumarið í sumar er þeirra 25.
Þrettánda árið í röð stóð Stangaveiðifélag Reykjavíkur að verkefninu „Kastað til bata“ í samstarfi við Brjóstaheill – Samhjálp kvenna sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélags Íslands. Ljósmynd/HG mbl.is – Veiði
Sportveiðiblaðið fagnar fjörutíu ára útgáfuafmæli um þessar mundir. Fyrsta eintakið kom út árið 1982 og fyrsta tölublað fertugasta árgangs er í dreifingu í þessum skrifuðu orðum. Ritstjórinn hefur verið sá
Ferðamálaskóli Íslands útskrifaði nýverið átján veiðileiðsögumenn. Þetta er fjórða árið sem námið er í boði og hafa rétt um hundrað manns útskrifast úr veiðileiðsögn á þeim tíma. Ljósmynd/RF mbl.is –
Að vera með veiðidellu á lokastigi er bæði gæfa og á stundum kross að bera. Hann Hilmar Þór Sigurjónsson er svo sannarlega heltekinn af veiðibakteríunni. Hann er, þrátt fyrir að
Nú fer grilltíminn að byrja þegar sumarið er gengið í garð og enn einn vorboðinn, flugukastsnámskeiðin, boða komu sína. Þar geta veiðimenn bætt sig í færninni að koma flugunni á
Kastklúbbur Reykjavíkur býður enn eitt árið upp á flugukastkennslu fyrir einhendur. Námskeiðið hefst á sunnudag og er boðið upp á samtals sex kennslustundir og þar af tvær utandyra. Ljósmynd/Kastklúbburinn mbl.is
Bleikjan – Styðjum stofninn, eru nýstofnuð félagssamtök sem hafa það að markmiði að gæta hagsmuna sjóbleikju og meta aðgerðir til að styrkja stofninn, boða til opins fundar strax eftir páska
Hátt í tvö hundruð ungmenni á Akureyri hafa á undanförnum árum útskrifast úr valáfanganum Fluguhnýtingar og stangveiði. Kennslan fer fram í Brekkuskóla, það er að segja bóklegi hlutinn og fluguhnýtingakennslan.
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |