„Gædaskóli“ sjöunda árið í röð

Ferðamálaskóli Íslands býður nú upp á nám í veiðileiðsögn sjöunda árið í röð. Yfir hundrað manns hafa útskrifast úr náminu á undanförnum árum. Aukin eftirspurn hefur verið eftir leiðsögumönnum á

Read more »

Árni Bald með sögustund hjá Sölku

Í vikunni var ansi skemmtileg kvöldstund í Bókabúð Sölku við Hverfisgötu þar sem goðsögnin Árni Baldursson var mættur til að segja nokkrar æsispennandi og svakalegar sögur í tilefni af útgáfu

Read more »

Blindfullur með hershöfðingjanum í viku

Fjölmenni fagnaði útkomu bókarinnar Í veiði með Árna Bald í útgáfuhófi, í höfuðstöðvum Sölku, sem gefur bókina út. Sagnamaðurinn viðurkenndi rétt fyrir hófið að hann væri stressaður hvort nokkur myndi

Read more »

Bókin sem beðið var eftir er komin út

Sögumaðurinn, ævintýrakappinn og hrakfallabálkurinn sem alltaf kemur niður á fótunum, en umfram allt lifandi goðsögnin í veiðiheiminum, Árni Baldursson hefur sent frá sér bókina Í veiði með Árna Bald. Þessarar

Read more »

Nýtt félag tekur við Sportveiðiblaðinu

Nýtt útgáfufélag hefur tekið við útgáfu Sportveiðiblaðsins. Félagið heitir Sportveiðiblaðið útgáfufélag ehf. Nýir hluthafar eru teknir við blaðinu og það eru veiðihjónin Marteinn Jónasson sem jafnframt er útgáfustjóri og Vigdís

Read more »

Sjóbirtingur   

Drengirnir héldu nú þangað sem þeir höfðu séð sjóbirtinginn í gær. Og ekki lét hann standa á sér, hann tók beituna ör og ærslafullur. Eins og gengur og gerist slapp

Read more »

Góð afmælisgjöf!

Varla er hægt að hugsa sér betri afmælisgjöf en veiðiferð í fallega sjóbleikjuá. “Ég varð áttræður þann 3 janúar og fékk að gjöf dag í Svarfaðardalsá. Þetta var kærkomin afmælisgjöf”,

Read more »