Nú raðast þeir inn stórlaxarnir

Stórlaxatíminn er runninn upp. Þessi tími, þegar haustið læðist að er oft kallað krókódílatími. Stóri hængurinn er orðinn árásárgjarni og ver sitt svæði af hörku. Þá eru flugur veiðimanna meira

Read more »

Tenórinn kom Dölunum í Þúsund

Stórtenórinn Elmar Gilbertsson setti í og landaði fallegum laxi í Laxá í Dölum seinnipartinn í gær. Ekki ýkja merkilegt, en þegar betur var gáð reyndist þessi lax þúsundasti laxinn í

Read more »

Síðsumars taktur í laxveiðinni

Sigurvegari síðustu viku þegar kemur að tölfræði yfir laxveiði er án efa Laxá í Dölum. Með 211 laxa viku er hún að nálgast þúsund laxa óðfluga. Frá Dönustaðagrjótum í Laxá

Read more »

Gerði góða ferð í Jöklu

„Ég gerði góða ferð í Jöklu, þrátt fyrir mjög slæma veðurspá þá slapp þetta þrátt fyrir kuldann,“ sagði Sveinn Andri Sveinsson um veiðiferðina i Jöklu. „Kuldinn hjálpaði greinilega við að

Read more »