Lax

Skítakuldi við Laxá í Aðaldal

„Í fjögurra stiga hita við veiðiskapinn, dugir ullinn vel,“ sagði Bubbi Morthens við Laxá í Aðaldal þar sem var skítakuldi í byrjun júlí og allra veðra von í veiðinni norðan

Read more »

„Ég panikkaði og öskurgrenjaði“

Í frekar svölu veðri en að öðru leiti í kjörskilyrðum kastaði Hafþór Bjarni Bjarnason Collie Dog áltúbu á veiðistaðinn Flesjufljóti í Hítará í gærkvöldi. Flugan var varla lent þegar fiskur

Read more »

Útlit fyrir gott laxveiðisumar

Byrjunin á þessu laxveiðisumri er afar áhugaverð og fjölmörg mjög jákvæð teikn eru á lofti. Norðurá fer fremst í flokki með öfluga byrjun og skilaði hún þrjú hundruð löxum í

Read more »

Andakílsá byrjaði með látum

„Veiðin byrjaði vel hjá okkur í Andakílsá og núna eru komnir nítján laxar á land, á móti níu á sama tíma í fyrra,“ sagði Kristján Guðmundsson þegar við hittum hann við ána í

Read more »

Miklar sveiflur í laxveiðinni

Nokkur mynd er að koma á laxveiðina í Borgarfirði, á meðan að aðrir landshlutar eru enn í vorveiðifasa. Norðurá í Borgarfirði sem er ein þeirra áa sem jafnan er horft

Read more »

Af opnunarhollum yfir meðallagi

Það er alltaf áhugavert að heyra hvernig opnunarhollum í hinum ólíku laxveiðiám gengur. Opnun í Húseyjarkvísl og Hofsá skiluðu veiði sem er vel yfir meðallagi þegar kemur að opnun í

Read more »

Vertu í sambandi