Útlitið fyrir laxveiðina sumarið 2025

Sigurður Már Einarsson og Jóhannes Guðbrandsson, fiskifræðingar hafa hannað spámódel fyrir smálaxagengd á Vesturlandi. Sigurður Már mætti í myndver til okkar og fór yfir hverju við er að búast í

Read more »

Spennandi breytingar í Ytri-Rangá

Spennandi breytingar eru í vændum á Ytri-Rangá árið 2025. Þessar breytingar eiga sér stað á laxasvæði Ytri-Rangár þar sem Hólsá Borg verður með í róteringu og svæðið ofan Árbæjarfoss (þekkt

Read more »

Missti hausinn og breyttist í skrímsli

Formaður SVFR átti sitt besta veiðisumar í sumar. Hún er tilfinningarík og upplýsir hér þá ögurstund sem hún upplifði í Sandá, þegar sá stóri slapp, hélt hún. Ragnheiður Thorsteinsson formaður

Read more »

Höfðu mestar áhyggjur af viskíhestinum

Kjarrá og síðustu hestasveinarnir á Víghól er veiðibók skrifuð af bræðrunum Einari og Arnóri Sigurjónssonum og Stefáni Þórarinssyni. Þeir voru allir hestasveinar við Þverá eins og hún hét einfaldlega þá.

Read more »

Mikil eftirspurn eftir veiðileyfum

Við hlökkum til veiðisumarsins næsta og Veiðiþjónustan Strengir mun nú sem endranær bjóða fjölbreytt úrval veiðileyfa í bæði í lax og silung. ,,Eftir gott sumar  er ljóst að eftirspurn í

Read more »