Ögurstund fyrir villta laxinn

Villti laxinn í Norður-Atlantshafi stendur frammi fyrir stærstu áskorun sinni í sögunni. Stofnar hafa hrunið víða um heim, og Ísland er engin undantekning. Þrátt fyrir þetta virðast stjórnvöld keppast við

Read more »

„Get ekki hugsað þá hugsun til enda“

Deila um aðgengi að veiðistöðum og sleppitjörn­um við Eystri Rangá hef­ur tekið á sig marg­vís­leg­ar mynd­ir og leitt til réttaró­vissu. Nú hef­ur Hæstirétt­ur eytt þeirri óvissu með dómi sín­um frá

Read more »

Rangárdeila aftur fyrir Landsrétt

Hæstirétt­ur hef­ur sent deil­una við Eystri Rangá aft­ur í Lands­rétt til efn­is­legr­ar meðferðar. Rétt­ur­inn kvað í gær upp sinn dóm þess efn­is að „eng­inn vafi“ leiki á því að Veiðifé­lag Eystri

Read more »

Aðalfundur SVFR í kvöld

Minnum á aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem fram fer í kvöld, fimmtudaginn 27. febrúar, klukkan 18:00 í Akoges salnum Lágmúla 4. Boðið verður upp á léttar veitingar og eru félagsmenn hvattir til

Read more »

Saga laxveiða í Borgarfirði

Saga laxveiða í Borgarfirði er rannsóknaverkefni sem hefur verið í gangi síðustu þrjú ár á Landbúnaðarsafninu. Þar sem laxveiðar í Borgarfirði eru skoðaðar út frá mörgum þáttum s.s. sögu, menningu,

Read more »

Má taka hreistursýni þó laxi sé sleppt

Verulega hefur dregið úr að veiðimenn taki hreistursýni og komi til Hafrannsóknastofnunar, eftir að veiða og sleppa varð allsráðandi. Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri hjá stofnuninni segir í lagi að taka slíkt

Read more »

Leita að nýjum leigutaka að Skógá

Veiðifé­lag Skógár leit­ar að nýj­um leigu­taka strax í sum­ar. Öll veiði í ánni bygg­ir á seiðaslepp­ing­um og er veiðifé­lagið því að leita að áhuga­söm­um aðila sem er til­bú­inn til að

Read more »