Sá fyrsti úr Reykjadalsá

Fyrsti laxinn er kominn á land í Reykjadalsá! Gilbert Jonsson landaði þessum fallega 78cm laxi úr Fosspolli. Veiðimenn misstu annan mjög stóran lax í Langhyl eftir þónokkra viðureign er laxinn

Read more »

Misvel veitt í opnunarpartýum

Það má segja að laxveiðin sé komin á fulla ferð. Sífellt fleiri laxveiðiár opna og fjölmargar hafa opnað síðustu daga. Veiðigyðjan hefur veitt misvel í þessum opnunarpartýum. Harpa Hlín landaði

Read more »

Fyrsti laxinn tók á Green Butt

Fyrsti laxinn sem veiddist í Elliðaánum þetta árið var 60 sentimetra lúsug hrygna sem tók á fluguna Green Butt. Fyrsti lax sumarsins í Elliðaánum þetta sumarið tók við Breiðuna. mbl.is/Árni Sæberg

Read more »