Fyrsti hundraðkall sumarsins

Fyrsti hundraðkall sumarsins, eða lax sem nær máli upp á hundrað sentímetra eða meira, veiddist í gær. Nú eru síðustu dagar vorveiðinnar í Ölfusá og lýkur þeim kafla á morgun.

Read more »

Stórum spurningum um hnúðlax ósvarað

Hnúðlaxinn getur verið mjög árásargjarn og jafnvel útilokað Atlantshafslax og sjóbirting frá hrygningarsvæðum. Þetta upplýsti Kjetil Hindar, einn fremsti vísindamaður Noregs þegar kemur að rannsóknum á hnúðlaxi. Kjetil Hindar flytur

Read more »

Ber enginn ábyrgð og er öllum skítsama?

Ærandi þögn ráðamanna varðandi framtíð villta laxins er gagnrýnd harðlega í nýútkomnu Sportveiðiblaði. Stjórnarformaður Veiðifélags Norðurár segir þögnina ærandi. Ritstjórinn spyr svo hvort enginn beri ábyrgð á ástandinu í Grenlæk.

Read more »

Fimmtán laxar og sitthvað fleira

Opnunardagurinn í Urriðafossi gaf fimmtán laxa. Það er fínn opnunardagur í samanburði við fyrri ár. Besti opnunardagurinn til þessa hefur gefið nítján laxa. Opnunarhollið í Urriðafossi í gær. Frá vinstri,

Read more »

Fyrsta vakt í Urriðafossi upp á tíu

Fyrsta veiðivaktin laxveiðisumarið 2024 var í morgun í Urriðafossi í Þjórsá. Tíu laxar veiddust og er það með betra móti. Fimm veiðimenn skiptu sér tveimur stöngum í rólegheita veiði og

Read more »