Þverá komin á toppinn

„Veiðin gekk frábærlega hjá okkur í síðustu viku og við fengum engin flóð, eitt hollið í Kjarrá fékk 83 laxa og áin hefur gefið 847 laxa,“ sagði Egill Ástráðsson við Þverá en Þverá

Read more »

„Hjónabandið hékk á bláþræði“

Þau hjónin Óli Valur Steindórsson og Ragnheiður Þengilsdóttir áttu stressandi, spennuþrungna en umfram allt gleðistund þegar upp var staðið í Víðidalsá í morgun. Ragnheiður setti í stóran lax í veiðistaðnum

Read more »