Freistar þess að krækja í fyrsta laxinn

Veiði í Elliðaám hófst í morg­un. Ragn­heiður Thor­steins­son, formaður Stang­veiðifé­lags Reykja­vík­ur, lýsti form­lega yfir opn­un ánna og bauð svo venju sam­kvæmt borg­ar­stjór­an­um í Reykja­vík að ganga til veiða. Viðstödd­um var

Read more »

Meðallengdin 85 sentímetrar í Miðfirði

Fjór­tán lax­ar veidd­ust í opn­un­ar­holl­inu í Miðfjarðará. Meðallengd fisk­anna var frek­ar mögnuð, eða 85 sentí­metr­ar. Sá stærsti var 96 sentí­metra fisk­ur sem veidd­ist í dag í Spen­a­streng. Rafn Val­ur Al­freðsson,

Read more »

Stórlax slapp í Strengjunum

„Opnunardagur í Grímsá var 18. júní og fyrsti laxinn veiddist í Lækjarfossi,“ sagði Jón Þór Júlíusson um fyrsta daginn í ánni þetta árið og bætti við stór fiskur einnig tapaðist í Strengjum en

Read more »

Stútfullt nýtt Sportveiðiblað

Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og það er troðið af efni eins og sést á efnisyfirlitinu. Frábær viðtöl við veiðimenn, snildlar veiðistaðalýsing á Þverá í Borgarfirði, heimsókn í veiðihúsið

Read more »

Sjö laxar í Kjarrá á fyrsta degi

„Já þetta byrjaði bara vel en það veiddust alla vega sjö á fyrsta degi í Kjarrá og nokkrir sluppu, fínn dagur,” sagði Ingólfur Ásgeirsson við opnun Kjarrár í Borgarfirði en Þórarinn Sigþórsson veiddi

Read more »