Ungur veiðimaður með veiðidellu

Kristófer Logi Marvinsson er með veiðidellu þó ungur sé. Hann hefur veitt töluvert með föður sínum, Marvin Valdimarssyni, og hefur afrekað það að veiða bleikju, lax og urriða þó hann

Read more »

Veiðisumarið verður geggjað!

Unnur Guðný veiðileiðsögukona hjá Fishpartner hafði þetta að segja um komandi tímabil: Veiðisumarið 2025 verður skemmtilegt framhald af síðasta sumri og ég held að við munum sjá hækkandi veiðitölur víðast. Veðrið

Read more »

Erfðamengun, „útlenskur“ lax og hnúðlax

Sviðsstjóri ferksvatnssviðs Hafrannsóknastofnunar er gestur í viðtalsþætti mbl.is þar sem farið er yfir fjölmarga hluti er varða laxfiska. Beðið er niðurstaðna úr viðamikilli rannsókn á erfðablöndun í íslenskum ám. Hnúðlaxinn

Read more »

Veiðisaga úr Soginu

Við fjölskyldan vorum við veiðar tvo daga í júlí í Soginu, nánar til tekið dagana 17. – 18. júlí 2023 á svæði Syðri Brúar, sem er einnar stangar svæði, steinsnar

Read more »

Laxinn er kanarífugl úthafanna

Laxinn er skammlíf tegund, þegar kemur að sjávardvöl. Hann dvelur ýmist eitt ár eða tvö á fæðuslóð í hafinu og tekst þar á við þau skilyrði sem í boði eru.

Read more »

Útlitið fyrir laxveiðina sumarið 2025

Sigurður Már Einarsson og Jóhannes Guðbrandsson, fiskifræðingar hafa hannað spámódel fyrir smálaxagengd á Vesturlandi. Sigurður Már mætti í myndver til okkar og fór yfir hverju við er að búast í

Read more »