Miðfjarðará gaf þrjá en Kjósin bíður

Þrír fyrstu lax­arn­ir í Miðfjarðará komu á land eft­ir há­degi. Einn í Kambs­fossi og tveir veidd­ust í Spen­a­streng í Austurá. „Þeir koma,“ sagði Rafn Val­ur Al­freðsson leigutaki í sam­tali við Sporðaköst,

Read more »

Gamli meistarinn með fyrsta úr Kjarrá

Það var eng­inn ann­ar en Tóti tönn, gamli meist­ar­inn sem landaði fyrsta lax­in­um úr Kjar­rá í morg­un þegar hún opnaði. Þór­ar­inn Sigþórs­son var mætt­ur á slag­inu klukk­an átta að ánni

Read more »

Gunnar Örn kveður Landssambandið í haust

Lands­sam­band veiðifé­laga hef­ur aug­lýst eft­ir fram­kvæmda­stjóra. Gunn­ar Örn Peter­sen hef­ur gengt því starfi síðastliðin fjög­ur ár og læt­ur af störf­um í haust. Aðspurður seg­ir Gunn­ar að kom­inn sé tími fyr­ir

Read more »

Fyrstu tölur sýna misjafnar byrjanir

Órjúf­an­leg­ur hluti af laxveiðisumr­inu eru viku­leg­ar töl­ur sem Lands­sam­band veiðifé­laga birt­ir. Þetta er önn­ur vik­an sem töl­ur birt­ast á angling.is og virðast gefa til kynna svipaða stöðu og í fyrra.

Read more »

Besta opnun í Þverá frá 2016

Form­legri opn­un í Þverá í Borg­ar­f­irði lauk í há­deg­inu. Veitt var á átta stang­ir í tvo og hálf­an dag og skilaði það 26 löx­um á land. „Þetta er besta opn­un frá

Read more »

Fyrstu laxarnir komnir í Þverá

Veiðin hófst í Þverá í Borgarfirði í morgun en mun svo hefjast 15. júní í Kjarrá. Og fyrstu laxarnir er komnir  á land og það var verið að landa öðrum laxinum í

Read more »

Laxinn mættur í Haukadalsá

Laxinn er víða mættur í árnar þessa dagana og  Ásgeir Heiðar sá lax í Elliðaánum og annan vænan. Í  Ytri-Rangá er laxinn líka að mæta í vikunni og  fyrstu laxarnir

Read more »