Mikil spenna fyrir Tungufljóti – 15 tilboð

Sjö aðilar lögðu fram samtals fimmtán tilboð í veiðirétt í Tungufljót í Skaftafellssýslu. Tilboðin voru opnuð í dag klukkan þrjú á skrifstofu Landssambands veiðifélaga. Ljóst var fyrir útboðið að fjölmargir

Read more »

Ný bók um Kjarrá

Bókin Kjarrá og Síðustu Hestasveinarnir á Víghól fjallar um veru og störf þeirra í Fjallveiðinni í Kjarrá, um hesta, laxveiði, veiðimenn og náttúruna í heiðalöndum árinnar. Bókin er óður til

Read more »

Veruleg verðlækkun í Blöndu

Nýr rekstraraðili er tekinn við Blöndu, eins og við höfum greint frá. Það er félagið Fish Partner sem sér um umboðssölu á veiðileyfum Blöndu og Svartá fyrir veiðifélagið. Félagið tekur

Read more »

Þetta var krónulaxinn

„Veiðitímabilið mitt hefur verið frábært. Það byrjaði með nokkrum stórkostlegum ferðum til Kúbu og Bahamaeyja yfir veturinn og síðan góður veiðitúr á ION svæðunum, sem er frábær staður til að

Read more »

Flottir fiskar fín veiði

„Við erum að klára í Tungufljóti í hádeginu í dag og þetta hefur gengið vel,“ sagði Gísli Kristinsson í samtali í gærkveldi í Tungufljóti, þar hafa þeir félagar veitt oft áður. En veiðin

Read more »