Sautján laxar á land á opnunardegi

Óhætt er að segja að opn­un­ar­dag­ur­inn í Norðurá skilaði fínni niður­stöðu. Sautján lax­ar komu á land og nokkr­ir misst­ust. Þetta er tveim­ur löx­um færra en í opn­un­inni í fyrra. „Þetta var

Read more »

Risi í Þjórsá, var sleppt

„Dagurinn var frábær og sonurinn veiddi 96 sentimetra lax, það veiddust tólf laxar í dag,” sagði Harpa Hlín Þórðardóttir með fyrsta daginn í ánni sem endaði meiriháttar, stórlax. „Já þetta

Read more »

Fyrsti laxinn kom í fyrsta rennsli

Laxveiðin á Íslandi sum­arið 2025 hófst form­lega fyrr í morg­un þegar land­eig­end­ur og leigu­tak­ar hófu veiði í Urriðafossi í Þjórsá. Stefán Sig­urðsson, leigutaki tók fyrsta rennslið og eft­ir ör­fá­ar mín­út­ur

Read more »

„Lax hér í maí er stórkostlegt“

Fyrsti lax­inn í Vatns­dalsá sást í Hólakvörn í gær. Björn K. Rún­ars­son leigutaki var á út­kíkki og sá fisk mætt­an á þenn­an dæmi­gerða vorstað. „Að sjá lax hér í maí er

Read more »

Stórlaxaveisla í vændum

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið við Veiðifélag Hvammsár og Sandár um leigu á Sandá í Þjórsárdal til næstu fimm ára og hefst sala strax eftir helgi á leyfum fyrir sumarið. Sandá

Read more »

Sá silfraði er víða að flýta sér

Frétt­ir af snemm­gengn­um löx­um halda áfram að ber­ast. Varla var búið að setja niður laxa­telj­ar­ann í Langá þegar 72 sentí­metra hrygna skaust í gegn. Þykk­ur og fal­leg­ur vor­lax. Árnefnd í

Read more »

Veiðistríðið um Iðuna heldur áfram

Veiðistríðið um veiðisvæðið Iðuna, eins og veiðisvæðið er kallað held­ur áfram. Iðumenn hafa selt veiðileyfi á svæðið í sum­ar en Stóru–Laxár­menn hafa lýst því yfir að svæðið verði hluti af

Read more »