„Með skemmtilegustu viðskiptavinina“

Fjögur þúsundasti laxinn veiddist í Ytri Rangá í gær. Merkislaxinn veiddi Gestur Antonsson, „stórveiðimaður frá Ólafsfirði,“ eins og Harpa Hlín Þórðardóttir titlar hann. Harpa er eigandi IO félagsins sem rekur

Read more »

Ein besta sjóbirtingsáin boðin út

Tungufljót í Skaftártungu er ein besta sjóbirtingsá landsins. Stjórn Tungufljótsdeildar Veiðifélags Kúðafljóts hefur nú formlega óskað eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu á öllum veiðirétti félagsins í Tungufljótið. Gunnar Árnason

Read more »

Grímsá með haustmönnum

„Með árunum þykir mér orðið meira vænt um haustveiðina, þetta árið eins og oft áður var haustið betra en sumarið í veðri,“ sagði Stefán Gaukur Rafnsson, sem var að koma

Read more »

Hætta í laxinum og horfa til birtingsins

Stefnubreyting hefur orðið hjá stærsta landeiganda og jafnframt leigutaka vatnasvæðis Vatnsár sem rennur úr Heiðarvatni, skammt frá Vík í Mýrdal. Árum saman voru umfangsmiklar sleppingar á laxaseiðum stundaðar í Vatnsá.

Read more »

Maríulaxinn kom á land í Gilkjafti

„Við skelltum okkur fjögur saman í tveggja daga ferð í Gljúfurá í Húnaþingi þar sem aðalmarkmið ferðarinnar var að Bríet Sif fengi maríulaxinn sinn,“sagði Styrmir Gauti  Fjeldsted og bætti við;

Read more »

„Bárum okkur vel en vorum í áfalli“

Veiðidagurinn 18. október í Eystri Rangá er tileinkaður SKB eða Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Tólf stangir eru til sölu og rennur andvirði þeirra að fullu til félagsins. Þetta er aðferð Jóhanns

Read more »