Spádómar um laxveiðina í sumar

Spá Haf­rann­sókna­stofn­un­ar fyr­ir laxveiðisum­arið 2025 verður kynnt í næstu viku. Síðustu ár hef­ur stofn­un­in boðið til vor­fund­ar í maí, þar sem farið er yfir stöðuna og horf­ur metn­ar. Upp­takt­ur að

Read more »

„Hermdarverk og atlaga að náttúru“

Afar harðorð álykt­un var samþykkt á aðal­fundi Lands­sam­bands veiðifé­laga vegna sjókvía­eld­is á laxi við Íslands­strend­ur. Talað er um at­lögu að ís­lenskri nátt­úru og hermd­ar­verk á villt­um laxa­stofni Íslands. Í álykt­un­inni

Read more »

Sex stúlkur keppa í „stangveiðidraumi“

Hinn hug­mynda­ríki og orku­mikli reyk­vík­ing­ur árs­ins árið 2023 brydd­ar nú upp á enn einni nýj­ung með nem­end­um í tí­unda bekk í Rima­skóla. Mika­el Marinó Ri­vera er kenn­ari í skól­an­um og

Read more »

Blöndulón að fyllast og stutt í yfirfall

Vatns­hæð í Blönd­u­lóni er að nálg­ast yf­ir­fall. Ein­ung­is vant­ar nokkra sentí­metra upp á að lónið nái yf­ir­falls­hæð, sem er 478 metr­ar yfir sjáv­ar­máli. Í gær var vatns­staðan 477,64 metr­ar yfir

Read more »

Hvernig verður veiðisumarið?

Veiðimenn taka vorkomunni jafnan fagnandi og sjaldan hafa aðstæður til vorveiða verið betri en í ár. Langflest vötn orðin íslaus strax í byrjun apríl og veðrið hefur verið gott. En

Read more »

Samið um Svalbarðsá til 2036

Veiðifé­lagið Hreggnasi hef­ur und­ir­ritað nýj­an leigu­samn­ing um Sval­b­arðsá í Þistil­f­irði  Samn­ing­ur­inm er til tí ára, eða til árs­ins 2036 Hreggnasi hef­ur sent frá sét til­kynn­ingu vegna þessa. „Veiðifé­lagið Hreggnasi hef­ur

Read more »

Nýtt svæði opnað í Blöndu

Í gær, 1. maí, opnaði nýtt veiðisvæði hjá okkur á Blönduós! Þetta er neðsti hluti Blöndu, þar sem hún rennur í gegnum bæinn Blönduós og niður í ós, en svæðið

Read more »