Veiðitímabilið hafið og aðstæður góðar

Veiðitíma­bilið hófst form­lega í morg­un. Fjöl­mörg veiðisvæði tóku opn­um örm­um á móti veiðiþyrstu veiðifólki. Víða hafa menn verið að setja í hann enda skil­yrði hag­felld. Þannig voru kapp­ar að veiða

Read more »

Biðin er á enda

Einn skemmtilegasti tími ársins er loksins runninn upp. Já, það verður svo sannarlega tilefni til að gleðjast þegar Brúará, Korpa og Leirvogsá opna árbakka sína fyrir veiðimönnum á morgun – fyrsta dag aprílmánaðar. Nóg er

Read more »

Átta buðu í Litluá í Kelduhverfi

Átta aðilar sendu inn sam­tals níu til­boð í veiðirétt í Litluá í Keldu­hverfi. Mik­ill mun­ur var á til­boðunum og hlupu þau á ríf­lega fimm­tíu millj­ón­um króna upp í 125,7 millj­ón­ir

Read more »