Rólegt en einn og einn fiskur

„Lítil laxveið hefur verið í sumar á veiðisvæði Stangveiðifélags Selfoss í Ölfusá við Selfossi,“ segir Kári Jónsson, sem var á veiðislóð fyrir austan og bætir við; „ég átti 3 daga

Read more »

Stútfullt nýtt Sportveiðiblað

Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og það er troðið af efni eins og sést á efnisyfirlitinu. Frábær viðtöl við veiðimenn, snildlar veiðistaðalýsing á Þverá í Borgarfirði, heimsókn í veiðihúsið

Read more »

Nýr spennandi veiðimöguleiki!

Nú á vordögum opnaði nýtt veiðisvæði á austurbakka Ölfusá, í landi Laugardæla og gólfvallarins á Selfossi. Í boði er góð silungsveiði að vori, aðallega á sjóbirtingi og svo fer lax

Read more »

Sex stúlkur keppa í „stangveiðidraumi“

Hinn hug­mynda­ríki og orku­mikli reyk­vík­ing­ur árs­ins árið 2023 brydd­ar nú upp á enn einni nýj­ung með nem­end­um í tí­unda bekk í Rima­skóla. Mika­el Marinó Ri­vera er kenn­ari í skól­an­um og

Read more »

Blöndulón að fyllast og stutt í yfirfall

Vatns­hæð í Blönd­u­lóni er að nálg­ast yf­ir­fall. Ein­ung­is vant­ar nokkra sentí­metra upp á að lónið nái yf­ir­falls­hæð, sem er 478 metr­ar yfir sjáv­ar­máli. Í gær var vatns­staðan 477,64 metr­ar yfir

Read more »

Hvernig verður veiðisumarið?

Veiðimenn taka vorkomunni jafnan fagnandi og sjaldan hafa aðstæður til vorveiða verið betri en í ár. Langflest vötn orðin íslaus strax í byrjun apríl og veðrið hefur verið gott. En

Read more »