Flottir fiskar úr Hraunsfirði

„Veiðin gekk vel, við vissum ekki hverju við áttum von á,” segir Jónhann Ólafur Björnsson þegar spurðum um veiðiferð í Hraunsfjörð og bætti við; „Við vissum ekki hvernig hitastigið í

Read more »

Nýr leigutaki með Litluá og Skjálftavatn

Fé­lagið R&M ehf hef­ur gert leigu­samn­ing um veiðirétt í Litluá og Skjálfta­vatni í Keldu­hverfi. Matth­ías Þór Há­kon­ar­son er eig­andi R&M en hann leig­ir meðal ann­ars Mýr­arkvísl og Lónsá svo eitt­hvað

Read more »

Sjóbirtingurinn snemma í niðurgöngunni?

Það er ró­legt yfir sjó­birt­ingsveiðinni ef marka má töl­ur úr þeim lyk­i­lám sem Sporðaköst fylgj­ast með. Sól­skinið er vissu­lega ekki að hjálpa og sjaldn­ast eiga veiðimenn sam­leið með meg­inþorra þjóðar­inn­ar

Read more »

Flottur fiskur í Tungulæk

Árni Hauksson, eigandi Múrbúðarinnar, landaði þessum 87 cm sjóbirting í Tungulæk rétt í þessu. Fiskurinn tók fluguna Black Betty Crocker nr. 10 í Holunni. Viðureignin tók góða stund og var

Read more »

Fínasta veiði í silungi

„Hólaá og Laugarvatn byrjar vel á þessu tímabili, sennilega af því við erum búin að fá hlýtt vor það sem af er og allt frost farið úr jörðu,“ segir Mikael

Read more »

Gæðunum verulega misskipt í vorveiðinni

Eins og oft áður hef­ur gæðunum verið af­skap­lega mis­skipt í sjó­birt­ingsveiðinni á fyrstu dög­um veiðitím­ans. Mun­ur­inn nú er þó meiri en oft áður þegar kem­ur að fjölda fiska. Tungu­læk­ur er

Read more »

Hundrað fiska holl í Vatnamótunum

Hóp­ur sem lauk veiðum í Vatna­mót­un­um á há­degi í dag gerði hreint út sagt frá­bæra veiði. Þegar upp var staðið lönduðu fé­lag­arn­ir 106 birt­ing­um á tveim­ur veiðidög­um. Páll Gísli Jóns­son

Read more »

Ytri-Rangá um páskana

„Þetta var frábær veiðitúr í Eyjafjarðará um daginn, flottir fiskar og frábær félagsskapur,” sagði Matthías Stefánsson þegar við spurðum hann um fyrsta veiðitúr ársins í Eyjafjarðará. „Þetta var feðgaferð hjá

Read more »