Sjóbirtingur

Fish Partner komin með Geirlandsá

Það hefur legið í loftinu í allt haust að Fish Partner sé að taka Geirlandsá á leigu en þá eru þeir komnir með flestar sjóbirtingsár á svæðinu; Tungufljót, Vatnamótin, Fossálana

Read more »

SVFR hnyklar vöðvana á markaðnum

Stangaveiðifélag Reykjavíkur, SVFR hefur nýlega framlengt samninga um nokkur af lykilvatnasvæðum félagsins. Þannig er búið að framlengja leigu á urriðasvæðunum í Laxá fyrir norðan.  Ljósmynd/Aðsend mbl.is – Veiði · Lesa

Read more »

Sá stærsti sem veiðst hefur hér á landi

Stærsti sjóbirtingur sem veiðst hefur á flugu á Íslandi veiddist í Tungufljóti á laugardag. Sporðaköst hafa í það minnsta ekki upplýsingar um svo stóran fisk með staðfestri mælingu. Stórfiskaævintýrið í

Read more »

Eru í mokveiði í Geirlandsá

Holl sem nú er að veiða í Geirlandsá er í sannkallaðri mokveiði. Í gærkvöldi var hópurinn að nálgast sextíu fiska eftir þrjár vaktir eða einn og hálfan dag. Það er

Read more »

Tungufljót gaf aftur tröllvaxinn birting

Tungufljótið er svo sannarlega að standa undir væntingum veiðimanna þegar kemur að stórfiski. Tveir stærstu sjóbirtingar sem veiðst hafa í haust veiddust báðir þar. Sá þriðji bættist í hópinn í

Read more »

Stærstu sjóbirtingarnir í haust

Stóru sjóbirtingarnir hafa svo sannarlega mætt í árnar fyrir austan nú í haust. Við veltum upp þeirri spurningu í síðasta mánuði hvort þetta yrði haust stóru sjóbirtinganna. Pierre Affre með

Read more »

Boltalaxar í Heiðarvatni

„Já við vorum að koma úr Heiðarvatni í Mýrdal og það gekk ágætlega, veiddum reyndar bara hálfan daginn,“ sagði Kári Jónsson þegar við heyrðum í honum en góð veiði hefur

Read more »

Vertu í sambandi