Eyjafjarðará dottin í gang

Ekki leit út fyrir að hægt væri að koma agni ofan í Eyjafjarðará fyrir rúmri viku síðan en eftir góðan hlýindakafla er staðan orðinn önnur. Veiðimenn eru byrjaðir að festa

Read more »

Fjör við opnun Brunnár

Það leynast svo sannarlega stórir fiskar í Brunná! Kristinn Þeyr sem er með félögum sínum við opnun Brunnár sendi okkur smá skýrslu; “Við félagarnir erum komnir með 16 fiska á

Read more »

Jakaburður, flóð og mokveiði

Tugir veiðimanna byrjuðu vertíðina í morgun í sjóbirtingi og vötnum víða um land. Allir veiðimenn sem kaupa sér opnanir í sjóbirtingsveiði 1. apríl vita að þeir eru að spila í

Read more »

Ekkert aprílgapp við Leirá í morgun

„Þetta er bara frábær byrjun, allir komnir með fisk eftir hálftíma, flottir fiskar og gaman að þessu,“ sagði Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir tók í sama streng. „Flott já að

Read more »