Silungsveiðiár á Austurlandi

Á Austurlandi renna margar skemmtilegar veiðiár til sjávar og má segja að þarna sé paradís stangveiðimannsins. Þeir sem velja það að stunda laxveiði hafa þann kost að fara í Jöklu

Read more »

Fish Partner taka Vatnamótin á leigu

Félagið Fish Partner hefur tekið Vatnamótin í Skaftafellssýslu á leigu. Svæðið er víðfeðmt en þekkt sem eitt öflugasta sjóbirtingssvæði landsins. Í Vatnamótunum koma saman Skaftá, Breiðbalakvísl, Hörgsá og Fossálar. Ljósmynd/HG

Read more »

Veiðiafrek sem seint verður jafnað

Það draumur margra laxveiðimanna að veiða lax sem mælist hundrað sentímetrar eða meira. Á hverju ári veiðast nokkrir slíkir á Íslandi en þetta eru sjaldséðar skepnur og það er eitt

Read more »

Fjörutíu fiska dagur í Tungulæk

Það hafa komið frábærir dagar í sjóbirtingnum fyrir austan. Einn sá stærsti sem frést hefur af í haust er 1. október. Þann dag lönduðu veiðimenn í Tungulæk 41 sjóbirtingi á

Read more »

Stórum birtingum fjölgað mikið

Það er eftirtektarvert hversu stórum og mjög stórum sjóbirtingum hefur fjölgað síðustu ár. Sérstaklega kemur þetta skýrt fram í þeim ám þar sem veiðifyrirkomulagið er veiða og sleppa. Ljósmynd/Aðsend mbl.is

Read more »

Sjóbirtingsár fyrir austan sloppið vel

Skaftárhlaup sem hófst í byrjun mánaðar gerði margan sjóbirtingsveiðimanninn órólegan. Búist var við miklu hlaupi og því hætt við að Eldvatn, Tungulækur, Jónskvísl og Grenlækur gætu orðið óveiðandi. Ljósmynd/Einar F.

Read more »

Fallegt við Selfljót

Bleikjan  verið að gefa sig neðst Eins og víða mætti veiðin vera betri fyrir austan eins og í Selfljóti sem rennur austast á Hérðassöndum þar sem ósar fljótsins liggja. Í

Read more »

Stirða veiðir allt

Flugan Stirða hefur vakið mikla eftirtekt í áraraðir. Það eru fáar flugur sem hafa þann eiginleika að veiða allar tegundir ferskvatnsfiska. Það er Dalvíkingurinn Marínó H. Svavarsson (Matti Guss) sem

Read more »