Sjóbirtingur

Vill endurskoða úthlutunarkerfi SVFR

Nýr formaður Stanga­veiðifé­lags Reykja­vík­ur vill end­ur­skoða út­hlut­un­ar­kerfi veiðileyfa, með það að mark­miði að ein­falda kerfið og auka skilning félagsmanna á úthlutunarferlinu. Ný formaður SVFR, Ragnheiður Thorsteinsson er eins og gefur

Read more »

Benderinn býður í veiði

Veiðin með Gunnari Bender eru veiðiþættir sem verða sýndir á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Um er að ræða sex þætti og fer sá fyrsti í loftið eftir viku, eða 3. mars. Þetta

Read more »

Fyrsta konan til formennsku hjá SVFR

Ragnheiður Thorsteinsson verður næsti formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur og jafnframt fyrst kvenna til að gegna embættinu. Ekki vekur síður athygli að meirihluti stjórnar félagsins verður skipuð konum. Þó svo að aðalfundur

Read more »

Stofnfundur Kvennaklúbbs SVAK

Stofnfundur kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) Næstkomandi mánudag verður öllum þeim konum sem hafa áhuga á stangveiði boðið á stofnfund kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK). Áherslur klúbbsins verða á fræðslu um sportið,

Read more »

Vertu í sambandi