Urriði

Stærstu urriðarnir yfir tólf pund

Tveir þriðju hlutar veiðitímans í Veiðivötnum á Landmannaafrétti eru nú að baki. Veiðin hefur verið með ágætum en þó töluvert undir veiði síðasta árs sem var það þriðja besta frá

Read more »

Flottir fiskar flott veiði

„Veiðin gekk frábærlega í Veiðivötnum fyrir fáum dögum og við fengum fína veiði, hresst lið þarna við veiðarnar skal ég segja þér,“ sagði Jógvan Hansen, sem var að koma enn

Read more »

Fullt af veiðimönnum við Hreðavatn

„Ég hef ekki orðið vör en fiskurinn er hérna allt um kring,“ sagði Hrönn Sigurgeirsdóttir, sem var við veidar í rennisléttu Hreðavatni á laugardaginn ásamt miklu fleiri veiðimönnum. Veiðimenn á

Read more »

Víða góður gangur í veiði

Sumarið líður hratt og laxveiðin er í fullum gír, jákvæðar fréttir eru af flestum og góðar göngur. ElliðaárFrábær veiði er í Elliðaánum og var besti dagur það sem af er

Read more »

„Áhyggjufíkn og fullkomnunarótti“

Eitthvert mesta ævintýraland sem til er í heiminum til að veiða stóra, staðbundna urriða er Laxá í Þingeyjarsveit. Bæði Mývatnssveitin og Laxárdalurinn eru mögnuð svæði. Hrafn Ágústsson segir vorið og

Read more »

Hákon með sinn fyrsta

„Við fórum í Geitabergsvatn fyrir skömmu, en urðum ekki mikið var, prufaðar voru allar stærðir af Króknum, Black killer og peacock,” sagði Hákon Bjarnason og bætti við; „Hákon setti svo

Read more »

Fyrsti fiskurinn á land

Hann Alexander Óli var í skýjunum með fyrsta fiskinn sinn, fékk hjálp frá pabba að þræða orminn á öngulinn. Fiskurinn veiddist í Urriðavatni í Fljótsdalshéraði í sól og blíðu. „Þetta

Read more »

Vertu í sambandi