Urriði

Ný stjórn í FUSS og Elías formaður

Félag ungra í skot– og stangveiði, skammstafað FUSS kaus sér nýja stjórn á aðalfundi félagsins sem haldinn var um helgina. Helga Kristín Tryggvadóttir hefur starfað sem formaður félagsins síðastliðin fjögur

Read more »

Allsherjar veiðipartý í lok apríl

Veiðifólk ætti að taka frá dagana 27. og 28. apríl. Þá daga verður efnt til sýningarinnar Flugur og veiði undir stúkunni á Laugardalsvelli. Aðalhvatamaður og skipuleggjandi er Sigurður Héðinn, Haugurinn

Read more »

Óvíst hvenær má veiða í Varmá

„Í grunninn erum við lögð af stað í þá vegferð að greina fráveitumál bæjarins,“ segir Geir Sveinsson, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, spurður til hvaða úrbóta verði gripið vegna skólpmengunar í Varmá. Vinna

Read more »

Gleðilegt nýtt veiðiár 2024!

Sportveiðivefurinn veidar.is þakkar öllu sportveiðifólki fyrir samferð á síðasta ári með von um gott gengi á árinu 2024. Vefurinn mun áfram færa lesendum sínum fréttir og frásagnir af veiðiskap og

Read more »

„Ókindin í íslenskri náttúru“

Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur er komið út og kveður þar við nýjan tón. Forsíður blaðsins hafa jafnan verið prýddar ljósmyndum af veiðimönnum og eða náttúrustemmum. Haus blaðsins jafnan verið ritað

Read more »

Reykvíkingur ársins kynnir nýtt borðspil

Makkerinn, heitir nýtt spurningaspil fyrir veiðimenn. Höfundur og hugmyndasmiður er grunnskólakennarinn og Reykvíkingur ársins, Mikael Marinó Rivera. Hann er forfallinn veiðiáhugamaður og hefur meðal annars haft frumkvæði að því að

Read more »

Vertu í sambandi