Flottir fiskar úr Hraunsfirði

„Veiðin gekk vel, við vissum ekki hverju við áttum von á,” segir Jónhann Ólafur Björnsson þegar spurðum um veiðiferð í Hraunsfjörð og bætti við; „Við vissum ekki hvernig hitastigið í

Read more »

Nýr leigutaki með Litluá og Skjálftavatn

Fé­lagið R&M ehf hef­ur gert leigu­samn­ing um veiðirétt í Litluá og Skjálfta­vatni í Keldu­hverfi. Matth­ías Þór Há­kon­ar­son er eig­andi R&M en hann leig­ir meðal ann­ars Mýr­arkvísl og Lónsá svo eitt­hvað

Read more »

Fínasta veiði í silungi

„Hólaá og Laugarvatn byrjar vel á þessu tímabili, sennilega af því við erum búin að fá hlýtt vor það sem af er og allt frost farið úr jörðu,“ segir Mikael

Read more »

Stærsti urriðinn hans í Laxá frá upphafi

„Ég hélt all­an tím­ann að ég væri að glíma við væn­an hoplax,“ seg­ir stang­veiðimaður­inn og blaðamaður­inn Bald­ur Guðmunds­son í sam­tali við Sporðaköst. Hann gerði sér lítið fyr­ir og landaði 75

Read more »

Úteyjarsvæðið í Hólaá

Fínasta veiði hefur verið á svæðinu Útey í Hólaá fyrstu daga tímabilsins. Komnir eru á land nærri 100 fiska og eru það mest urriðar en einnig hafa náðst nokkrar bleikjur.

Read more »