Urriði

Yfir tólf hundruð fiskar á land

Heildarveiði í Mallandsvötnum á Skaga  sumarið 2024 var 1.268 fiskar.   Alls veiddust 913 urriðar og 355 bleikjur.  Mest veiddist í Skjaldbreiðarvatni, Selvatni og Álftavatni.  Hlutfall bleikju í heildarafla var 28%,

Read more »

Stórir fiskar í Litluá

Undanfarna daga hefur verið mjög slæmt veður við Litluá, verið kalt, hvasst og mjög mikil rigning. Þrautseigir veiðimenn frá Bandaríkjunum hafa þó veitt ágætlega og fengið bæði urriða og bleikjur.

Read more »

Hann er á! Hann er á!

„Já ég er með hann á!,“ sagði ungi veiðimaðurinn við Hreðavatn í fyrrakvöld og þetta var ósvikinn fögnuður, hann hafði veitt sinn annan silung á ævinni.  Veiðimaðurinn er Árni Rúnar

Read more »

Stærstu urriðarnir yfir tólf pund

Tveir þriðju hlutar veiðitímans í Veiðivötnum á Landmannaafrétti eru nú að baki. Veiðin hefur verið með ágætum en þó töluvert undir veiði síðasta árs sem var það þriðja besta frá

Read more »

Flottir fiskar flott veiði

„Veiðin gekk frábærlega í Veiðivötnum fyrir fáum dögum og við fengum fína veiði, hresst lið þarna við veiðarnar skal ég segja þér,“ sagði Jógvan Hansen, sem var að koma enn

Read more »

Fullt af veiðimönnum við Hreðavatn

„Ég hef ekki orðið vör en fiskurinn er hérna allt um kring,“ sagði Hrönn Sigurgeirsdóttir, sem var við veidar í rennisléttu Hreðavatni á laugardaginn ásamt miklu fleiri veiðimönnum. Veiðimenn á

Read more »

Víða góður gangur í veiði

Sumarið líður hratt og laxveiðin er í fullum gír, jákvæðar fréttir eru af flestum og góðar göngur. ElliðaárFrábær veiði er í Elliðaánum og var besti dagur það sem af er

Read more »

„Áhyggjufíkn og fullkomnunarótti“

Eitthvert mesta ævintýraland sem til er í heiminum til að veiða stóra, staðbundna urriða er Laxá í Þingeyjarsveit. Bæði Mývatnssveitin og Laxárdalurinn eru mögnuð svæði. Hrafn Ágústsson segir vorið og

Read more »

Vertu í sambandi