
Litlaá og Skjálftavatn í útboð
Litlaá og Skjálftavatn eru komin í útboð. Veiðifélag Litluárvatna hefur auglýst útboðið á heimasíðu Landssambands veiðifélaga, angling.is. Óskað er eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu til fimm ára. 2026 til