Urriði

Sautján konur á stefnumóti í Laxárdal

Sautján konur áttu stefnumót við stórurriða í Laxárdal í vikunni. Þær voru margar að kynnast dalnum í fyrsta skipti en ferðin var skipulögð af kvennanefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur – SVFR. Sautján

Read more »

Flott byrjun í Veiðivötnum

„Já byrjunin í Veiðivötnum var flott og góð veiði hjá flestum veiðimönnum, góðir fiskar,“ sagði Jón Ingi Kristjánsson, sem var að opna Veiðivötn en Jón hefur veitt þar síðan 1973.

Read more »

Veiddu vel í sumarblíðunni

Mikið líf er á Úteyjarsvæðinu í Hólaá þessa dagana. Svæðið geymir mikið af fallegri bleikju og vænum urriða. Mæðgurnar Rannveig Rúna Viggósdóttir og Unnur Guðný Gunnarsdóttir voru að veiðum í

Read more »

Lærðu að púpa hjá heimsmeistaranum

Katka Svagrova er nýbakaður heimsmeistari í silungsveiði. Hún býður upp á námskeið í veiðiaðferðinni Euro nymphing í Veiðihorninu. Það er einstaklega öflug tækni þegar kemur að veiði á silungi. Katka

Read more »

Ber enginn ábyrgð og er öllum skítsama?

Ærandi þögn ráðamanna varðandi framtíð villta laxins er gagnrýnd harðlega í nýútkomnu Sportveiðiblaði. Stjórnarformaður Veiðifélags Norðurár segir þögnina ærandi. Ritstjórinn spyr svo hvort enginn beri ábyrgð á ástandinu í Grenlæk.

Read more »

Vertu í sambandi