Kastnámskeið með Henrik Mortensen
Við hjá IO veiðileyfi bjóðum aftur upp á þetta frábæra flugukastnámskeið. Námskeiðastjórnandinn og leiðbeinandinn Henrik Mortensen kemur aftur til Íslands þetta vor til að fræða og kenna og með honum verða tveir dyggir aðstoðarmenn, Thomas T. Thorsteinsson og Sverrir Rúnarsson. Þátttakendur mæta með sínar eigin stangir, fatnað og annan búnað. Kennslan mun fara fram bæði […]