Kastnámskeið með Henrik Mortensen

Við hjá IO veiðileyfi bjóðum aftur upp á þetta frábæra flugukastnámskeið. Námskeiðastjórnandinn og leiðbeinandinn Henrik Mortensen kemur aftur til Íslands þetta vor til að fræða og kenna og með honum verða tveir dyggir aðstoðarmenn, Thomas T. Thorsteinsson og Sverrir Rúnarsson. Þátttakendur mæta með sínar eigin stangir, fatnað og annan búnað. Kennslan mun fara fram bæði […]

55800 kr.

Flugukastnámskeið SVFR

SVFR býður upp á flugukastnámskeið núna með vorinu! Það er hann Jóhann Sigurður Þorbjörnsson, einn besti flugukastari landsins sem sér um þessi námskeið. Nú þegar er uppselt á fyrstu 2 námskeiðin 5. og 6. maí, því var ákveðið að bæta við öðrum 2 námskeiðum. Þau verða haldin 12. og 13. maí við Rauðavatn, byrja bæði […]

12000kr

Tvíhendu kennsla með Glendu Powell

Hin heimsfræga Glenda Powell hefur hafið samstarf við Fish Partner. Glenda er einn fremsti flugukast kennari heims og hefur verið í fullu starfi sem slíkur í yfir 30 ár. Glenda kemur frá Írlandi og hefur starfað í greininni frá blautu barnsbeini við ánna Blackwater í Írlandi. Hún hefur kennt fjölda fólks að kasta tvíhendu sem […]

Shopping Basket