Fréttir

Bleikja

Fengum eina góða bleikju

„Við fengum eina 53 sentimetra bleikju og misstum aðra svipaða, annars var rólegt í Brúará“ sagði Helgi Stefán Ingibergsson sem var í Brúará. En margir hafa tekið ástfóstri við ána og

Lesa meira »
Almennt

Flugukastsnámskeið að hefjast

Nú fer grilltíminn að byrja þegar sumarið er gengið í garð og enn einn vorboðinn, flugukastsnámskeiðin, boða komu sína. Þar geta veiðimenn bætt sig í færninni að koma flugunni á

Lesa meira »
Bleikja

Fáir fiskar í veðurblíðunni

„Við erum ekki búnir að fá neitt en útiveran við Elliðavatn er góð, það fékkst urriði hérna fyrst í kvöld annars hefur þetta verið rólegt“ sagði veiðimaður sem var að

Lesa meira »
Almennt

Hafa fengið frábær viðbrögð

„Við ætlum að sýna síðasta veiðiþáttinn á Hringbraut á laugardaginn kemur en þá eru komnir 6 þættir frá því í mars,“ sagði Gunnar Bender sem var við tökur á síðasta veiðiþættinum

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Flottir fiskar flott veður

Sjóbirtingsveiðin gengur víða ágætlega þó best hafi hún gengið fyrstu dagana eins og oft er í byrjun þegar árnar opna fyrir veiðimenn.  Veðrið hefur verið gott og fiskurinn að gefa

Lesa meira »
Almennt

Kastklúbburinn með flugukastnámskeið

Kastklúbbur Reykjavíkur býður enn eitt árið upp á flugukastkennslu fyrir einhendur. Námskeiðið hefst á sunnudag og er boðið upp á samtals sex kennslustundir og þar af tvær utandyra. Ljósmynd/Kastklúbburinn mbl.is

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Þrír á land í Grímsá

„Það komu þrír á land hjá okkur í dag í Grímsá í Borgarfirði og settum í þrjá til viðbótar, allir teknir á straumflugur,“ sagði Hafþór Óskarsson við Grímsá í kvöld 

Lesa meira »
Shopping Basket