Fréttir

Urriði

Gekk vel í Minnivallalæknum

„Já kíktum í Minnivallalæk ég og Stefán bróðir, vorum að vinna í veiðihúsinu og kíktum svo aðeins í veiði eftir það, “sagði Ómar Smári Óttarsson í samtali við Veiðar. „Við byrjuðum á

Lesa meira »
Bleikja

Kuldalegt við Meðalfellsvatn

Það var frekar kuldalegt við Meðalfellsvatn í gær en einn og einn veiðimaður að renna fyrir fisk. Já það var skítkalt en það hefur hlýnað verulega miðað við síðustu daga. En útiveran

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Vænn urriði á land við Kárastaði

„Þetta var skemmtileg barátta og stóð í yfir 20 mínútur,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem var á veiðislóðum í dag og landaði þessum væna urriða sem reyndist 93 sentimetra langur. Veiðin

Lesa meira »
Sjóbirtingur

„Þessir fiskar eru bara einn vöðvi“

Veiðitímabilið hefur byrjað mjög vel í Húseyjarkvísl í Skagafirði. Sérstaklega hefur verið eftir því tekið hvað fiskar þaðan virðast vel haldnir. Af þeim veiðimyndum sem veiðimenn hafa verið að birta

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Tungulækur kominn yfir hundrað fiska

Einhver magnaðasta sjóbirtingsá á landinu og þótt víðar væri leitað er Tungulækur sem fellur í Skaftá skammt neðan við Kirkjubæjarklaustur. Það sem af er þessum mánuði hafa yfir hundrað birtingar

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Ískalt við veiðiskapinn

Veiðimenn renna fyrir fiska í dag við Geirlandsá og það er kalt. Það má segja að það sé ansi kalt við veiðiskapinn þessa dagana, hitastigið rétt fyrir ofan frostmarkið víða

Lesa meira »
Almennt

Flugukast býður upp á einhendu og tvíhendu námskeið

Í sumar mun Flugukast.is bjóða upp á flugukastkennslu og flugukastnámskeið þar sem eingöngu viðurkenndir og vottaðir flugukastkennarar F.F.I. leiðbeina nemendum í gegnum flugukastið. Í samtali við Börk Smára segir hann „hvort sem um ræðir grunnhreyfingar,

Lesa meira »
Bleikja

Hnignun sjóbleikju – Hvað er til ráða?

Bleikjan – Styðjum stofninn, eru nýstofnuð félagssamtök sem hafa það að markmiði að gæta hagsmuna sjóbleikju og meta aðgerðir til að styrkja stofninn, boða til opins fundar strax eftir páska

Lesa meira »
Shopping Basket