Ný stöng – maríulax eftir smá stund

Þessi ungi herramaður Logan Örn er staddur er í heimsókn til Íslands yfir sumarið lét ekki segjast  og nældi sér í sex punda Maríulax á sjö ára afmælisdeginum, klukkustund eftir að hann fékk stöng í afmælisgjöf – geri aðrir betur!

Hængurinn var veiddur úr Laxá á Skógarströnd og frést hefur að pabbinn er ennþá að reyna útskýra að veiðin er ekki alltaf svona auðveld. 

Ljósmynd/Logan Örn með laxinn sinn

Veiðar · Lesa meira

Laxá á Skógarströnd