Laxá á Skógarströnd

Vesturland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Lax

Veiðin

Laxá á Skógarströnd rennur frá Götuvötnum á Rauðamelsheiði um 10km leið til sjávar í Árnhúsavog. Laxgengur hluti árinnar er hinsvegar einungis um 2 km. Blankur og Blængur eru þverár Laxár á laxgengum 2km kafla árinnar og inn í þessar þverár gengur einnig lax. Veiðin hefur verið að meðaltali um 130 fiskar á ári, en hefur þó sveiflast frá mjög lítilli veiði og upp í um 280 fiska. Áin er gríðalega viðkvæm fyrir þurrkum og á það til að þorna alveg upp á mestu þurrkasumrum. Veiðihús stendur við ánna.

Veiðileyfi og upplýsingar

Engin veiðileyfi eru seld í ánna, en landeigendur sjálfir ráðstafa veiðinni. Guðmundur F.  Guðmundsson, Emmubergi  s: 438 1029

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Laxá á Skógarströnd

Shopping Basket