Fréttir

Sjóbirtingur

Víða stuð á slóðum sjóbirtings

Veiðitímabilið fór af stað með látum í dag. Víðast hvar voru skilyrði til veiða með besta móti. Hægur vindur og frekar hár lofthiti. Menn voru bókstaflega út um allt að

Lesa meira »
Lax

Nýtt veiðitímabil, verðhækkanir og spenna

Nýtt veiðitímabil er formlega hafið. Til að fagna þessum langþráða áfanga efndu Sporðaköst til umræðuþáttar í tilefni dagsins. Gestir við spjallborðið eru þau Þröstur Elliðason, Inga Lind Karlsdóttir, Bjarki Már

Lesa meira »
Almennt

Félögum fjölgar í SVFR og met afkoma

Stjórn SVFR var endurkjörin á aðalfundi félagsins, sem haldinn var í dag. Í ávarpi sínu á fundinum sagði Jón Þór Ólason, formaður SVFR, að á síðasta starfsári hafi starfið gengið

Lesa meira »
Almennt

Sum fá neistann en í öðrum brennur bál

Hátt í tvö hundruð ungmenni á Akureyri hafa á undanförnum árum útskrifast úr valáfanganum Fluguhnýtingar og stangveiði. Kennslan fer fram í Brekkuskóla, það er að segja bóklegi hlutinn og fluguhnýtingakennslan.

Lesa meira »
Lax

Framandi en ekki flækingur

Hnúðlax er framandi í íslenskum ám og er síður en svo aufúsugestur alls staðar. Talað hefur verið um hann sem flæking, en síðustu ár hefur hnúðlöxum fjölgað mjög þannig að

Lesa meira »
Frásagnir

Sjóbleikja – hvað er til ráða?

Bleikjustofnum heimsins fer fækkandi og víðast hvar eru stofnstærðir að minnka. Á Íslandi og í Noregi benda veiðitölur til mikils samdráttar í stofnum sjóbleikju. Á sama tíma eykst sókn í

Lesa meira »
Shopping Basket