Miklar breytingar við Jöklu í sumar
Breytingar eru fyrirhugaðar á svæðaskiptingu og aðstöðu fyrir veiðimenn við Jöklu í sumar. Ánni og hliðarám verður skipt upp í tvö svæði. Efra svæðið sem fær einfaldlega nafnið Jökla nær
Breytingar eru fyrirhugaðar á svæðaskiptingu og aðstöðu fyrir veiðimenn við Jöklu í sumar. Ánni og hliðarám verður skipt upp í tvö svæði. Efra svæðið sem fær einfaldlega nafnið Jökla nær
Fjórir ástríðuveiðimenn gera upp veiðisumarið 2021 í fjörugum áramóta spjallþætti Sporðakasta. Umræðuefnin eru raunar fjölmörg. Veiðin í sumar sem leið. Verðhækkanir sem blasa við. Ótrúleg eftirspurn eftir veiðileyfum, svo nánast
Einhver æsilegasta viðureign við lax sem náðst hefur á filmu var mynduð í Miðfirði sumarið 2018, þegar sjónvarpsþættirnir Sporðaköst hófu á ný göngu sína á Stöð 2. Þar urðu áhorfendur
Nýr leigutaki Stóru-Laxár í Hreppum hyggur á verulegar breytingar á svæðinu og aðstöðu fyrir veiðimenn. Fram til þessa hefur verið talað um fjögur veiðisvæði í Stóru: Svæði eitt og tvö,
Verulegar verðhækkanir verða á veiðileyfum í mörgum laxveiðiám fyrir komandi sumar. Hækkanir nema á bilinu tíu til þrjátíu prósent og dæmi eru um meiri hækkanir. Á sama tíma gerist það
Nýtt Sportveiðiblað er komið út og venju samkvæmt bólgið af efni. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri er í öðru af burðarviðtölum blaðsins og lýsir þar fjálglega hvernig veiðidellan heltók hana.
Bók Jóns G. Baldvinssonar um Norðurá er ferðalag niður ána og um leið afar hjálpleg veiðistaðalýsing. Við grípum hér niður í lýsingar hans á nokkrum af þekktustu veiðistöðum Norðurár, á
Finnski leikarinn Peter Franzen, sem leikur Harald hárfagra í þáttaröðinni Vikings á Netflix, landaði maríulaxinum í Miðfjarðará á afmælisdeginum sínum. Með Peter í för var Jasper Paakkönen sem lék Hálfdán
Veiðiréttur í Laxá í Leirársveit verður boðinn út frá og með sumrinu 2023. Félagið Sporðablik sem er með ána á leigu og hefur verið í fjöldamörg ár, er með samning
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |