Fréttir

Almennt

Miklar breytingar við Jöklu í sumar

Breytingar eru fyrirhugaðar á svæðaskiptingu og aðstöðu fyrir veiðimenn við Jöklu í sumar. Ánni og hliðarám verður skipt upp í tvö svæði. Efra svæðið sem fær einfaldlega nafnið Jökla nær

Lesa meira »
Almennt

Uppgjör veiðimanna og horfurnar 2022

Fjórir ástríðuveiðimenn gera upp veiðisumarið 2021 í fjörugum áramóta spjallþætti Sporðakasta. Umræðuefnin eru raunar fjölmörg. Veiðin í sumar sem leið. Verðhækkanir sem blasa við. Ótrúleg eftirspurn eftir veiðileyfum, svo nánast

Lesa meira »
Almennt

Æsilegasta laxaviðureign sem sést hefur

Einhver æsilegasta viðureign við lax sem náðst hefur á filmu var mynduð í Miðfirði sumarið 2018, þegar sjónvarpsþættirnir Sporðaköst hófu á ný göngu sína á Stöð 2. Þar urðu áhorfendur

Lesa meira »
Lax

Breytingarnar í Stóru-Laxá í sumar

Nýr leigutaki Stóru-Laxár í Hreppum hyggur á verulegar breytingar á svæðinu og aðstöðu fyrir veiðimenn. Fram til þessa hefur verið talað um fjögur veiðisvæði í Stóru: Svæði eitt og tvö,

Lesa meira »
Lax

Umtalsverðar hækkanir á laxveiðileyfum

Verulegar verðhækkanir verða á veiðileyfum í mörgum laxveiðiám fyrir komandi sumar. Hækkanir nema á bilinu tíu til þrjátíu prósent og dæmi eru um meiri hækkanir. Á sama tíma gerist það

Lesa meira »
Almennt

Jólaglaðningur veiðimanna kominn í hús

Nýtt Sportveiðiblað er komið út og venju samkvæmt bólgið af efni. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri er í öðru af burðarviðtölum blaðsins og lýsir þar fjálglega hvernig veiðidellan heltók hana.

Lesa meira »
Lax

Nokkrir af bestu göngustöðum Norðurár

Bók Jóns G. Baldvinssonar um Norðurá er ferðalag niður ána og um leið afar hjálpleg veiðistaðalýsing. Við grípum hér niður í lýsingar hans á nokkrum af þekktustu veiðistöðum Norðurár, á

Lesa meira »

Haraldur hárfagri með maríulax í Miðfirði

Finnski leikarinn Peter Franzen, sem leikur Harald hárfagra í þáttaröðinni Vikings á Netflix, landaði maríulaxinum í Miðfjarðará á afmælisdeginum sínum. Með Peter í för var Jasper Paakkönen sem lék Hálfdán

Lesa meira »
Lax

Laxá í Leirársveit í útboð

Veiðiréttur í Laxá í Leirársveit verður boðinn út frá og með sumrinu 2023. Félagið Sporðablik sem er með ána á leigu og hefur verið í fjöldamörg ár, er með samning

Lesa meira »
Shopping Basket