Fréttir

Lax

Laxveiðin byrjar mun betur en í fyrra

Margar laxveiðiár eru að gefa mun betri veiði en í fyrra og sumar eru með miklu betri veiði. Þverá/Kjarrá, Flókadalsá, Ytri – Rangá, Laxá í Kjós og Laxá í Leirársveit,

Lesa meira »
Lax

Sérstakur dagur

„Við pabbi vorum að koma úr Korpu i gær,” sagði Ásgeir Ólafsson og bætti við, „já það var nú frekar sérstakur dagur. Það var glampandi sól og nánast logn fyrir

Lesa meira »
Lax

Samdráttur var í laxveiðinni 2021

Alls veiddist 36.461 lax á stöng hér í fyrra samkvæmt gögnum sem bárust til Hafrannsóknastofnunar. Það var 8.663 (19,2%) löxum minni veiði en 2020. Ljósmynd/Einar Falur mbl.is – Veiði ·

Lesa meira »
Bleikja

Þetta var bara ansi gaman

„Já maður er alltaf eitthvað að veiða og hnýta líka, fór að veiða upp í Svínadal um daginn og það var gaman,” sagði Hilmar Þór Sigurjónsson sem finnst fátt skemmtilegra en að

Lesa meira »
Bleikja

Bkeikjan að hellast inn í Efri-Flókadalsá

„Það var gaman að veiða fyrstu bleikjuna á efra svæði  Efri-Flókadalsá en allur fiskurinn hefur veiðst neðst í ánni,  þar sem hann er að hellast inn síðustu daga,” sagði María Gunnarsdóttir

Lesa meira »
Bleikja

Með þeim stærstu af Arnarvatnsheiði

Við afar krefjandi aðstæður um síðustu helgi gerði Davíð Jón Kristjánsson og félagar magnaða veiði í Arnarvatni stóra á Arnarvatnsheiði. Davíð landaði þá nokkrum urriðum yfir sjötíu sentímetra og var

Lesa meira »
Shopping Basket