Fréttir

Bleikja

Silungsveiðiár á Austurlandi

Á Austurlandi renna margar skemmtilegar veiðiár til sjávar og má segja að þarna sé paradís stangveiðimannsins. Þeir sem velja það að stunda laxveiði hafa þann kost að fara í Jöklu

Lesa meira »
Almennt

Jón og ástarsambandið við drottninguna

Sá mikli veiðijarl, Jón G. Baldvinsson hefur sent frá sér bókina Norðurá enn fegurst áa. Titill bókarinnar endurspeglar það veiðilega ástarsamband sem höfundur hefur átt í við drottninguna í Borgarfirði.

Lesa meira »
Almennt

Haugurinn býður upp á Nördakvöld

Fluguhnýtarinn og hönnuðurinn Sigurður Héðinn ætlar að efna til fluguhnýtingakvölda í vetur. Um er að ræða kvöld fyrir lengra komna enda kallast þau Nördakvöld Haugsins. Ljósmynd/Nils Folmer Jörgensen mbl.is –

Lesa meira »
Almennt

Markmiðið er fliss í sófa á jólum

Það verður nóg af lesefni fyrir veiðimenn um jólin. Bókin Dagbók urriða er væntanleg í verslanir í lok nóvember. Höfundur er Ólafur Tómas Guðbjartsson og hefur hann fyrir nokkru skráð

Lesa meira »
Almennt

Fish Partner taka Vatnamótin á leigu

Félagið Fish Partner hefur tekið Vatnamótin í Skaftafellssýslu á leigu. Svæðið er víðfeðmt en þekkt sem eitt öflugasta sjóbirtingssvæði landsins. Í Vatnamótunum koma saman Skaftá, Breiðbalakvísl, Hörgsá og Fossálar. Ljósmynd/HG

Lesa meira »
Almennt

Veiðihornið opnar tvær í einni á netinu

Tvöföld vefverslun Veiðihornsins í Síðumúla fer í loftið í dag. Mikil vinna er að baki enda er bæði um að ræða skotveiðiverslun og stangveiðiverslun. „Já, þetta eru tvær veiðibúðir í

Lesa meira »
Almennt

Rangárnar á svipuðu róli þetta árið

Eftir stóra árið í Eystri-Rangá vonuðust margir eftir góðri veiði þar í ár. Niðurstaðan, sem senn liggur fyrir, er að árið 2020 skar sig mjög úr veiðitölum þar eystra. 9.070

Lesa meira »
Almennt

Þriðja verkið í ritröð Haugsins

Þriðja bókin í laxveiðiritröð Sigurðar Héðins, eða Haugsins eins og hann er jafnan kallaður, er á leið í búðir. Þessi heitir því dramatíska nafni, Veiði, von og væntingar. Fyrsta bókin

Lesa meira »
Shopping Basket