Fréttir

Lax

Veiðiafrek sem seint verður jafnað

Það draumur margra laxveiðimanna að veiða lax sem mælist hundrað sentímetrar eða meira. Á hverju ári veiðast nokkrir slíkir á Íslandi en þetta eru sjaldséðar skepnur og það er eitt

Lesa meira »
Bleikja

Félagasamtökin Bleikjan

Bleikjustofnum heimsins fer fækkandi og víðast hvar eru stofnstærðir að minnka. Á Íslandi og í Noregi benda veiðitölur til mikils samdráttar í stofnum sjóbleikju. Á sama tíma eykst sókn í

Lesa meira »
Lax

Hvar var besta veiðin í laxi 2021?

Hvar var besta veiðin í sum­ar? Með ein­föld­um út­reikn­ing­um er hægt að svara því. Heild­ar­fjöldi laxa í laxveiðiá seg­ir ekki nema brot af sög­unni. Við ákváðum að reikna þetta með

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Fjörutíu fiska dagur í Tungulæk

Það hafa komið frábærir dagar í sjóbirtingnum fyrir austan. Einn sá stærsti sem frést hefur af í haust er 1. október. Þann dag lönduðu veiðimenn í Tungulæk 41 sjóbirtingi á

Lesa meira »
Lax

Gott sumar í Mýrarkvísl

Mýrarkvísl skilaði í sumar mestu veiði frá því að leigutakinn, fluguveidi.is, tók við ánni. Alls komu 180 laxar á land og voru september dagarnir drjúgir. Hollið sem var að veiðum

Lesa meira »
Lax

Þetta er þúsundasti laxinn úr Kjósinni

Þúsundasti laxinn veiddist í Laxá í Kjós í gærdag. Það var Svavar Hávarðsson,ritstjóri Fiskifrétta sem setti þann þúsundasta. Grannt var fylgst með allri veiði þegar ljóst var að þúsundasti laxinn

Lesa meira »
Lax

Vopnin kvödd í norðanbáli

Um helgina voru síðustu dagarnir í mörgum laxveiðiám fyrir norðan. Haustið lét loksins finna almennilega fyrir sér og var víða lokað í norðanbáli með tilheyrandi hitastigi. Þetta kom þó ekki

Lesa meira »
Almennt

Samið um Norðurá til fimm ára

Nýr rekstraraðili hefur tekið við Norðurá. Samningur þess efni var undirritaður í gær í veiðihúsinu við Norðurá. Einar Sigfússon hefur verið sölustjóri þar frá árinu 2013. Hann ákvað að segja

Lesa meira »
Shopping Basket