„Ég er ástfangin af Andakílsá“
Andakílsá í Borgarfirði er að verða komin í fjögur hundruð laxa í sumar. Þetta er fyrsta árið sem hún er seld til veiðimanna eftir umhverfisslysið sem varð fyrir fjórum árum,
Andakílsá í Borgarfirði er að verða komin í fjögur hundruð laxa í sumar. Þetta er fyrsta árið sem hún er seld til veiðimanna eftir umhverfisslysið sem varð fyrir fjórum árum,
Skaftárhlaup sem hófst í byrjun mánaðar gerði margan sjóbirtingsveiðimanninn órólegan. Búist var við miklu hlaupi og því hætt við að Eldvatn, Tungulækur, Jónskvísl og Grenlækur gætu orðið óveiðandi. Ljósmynd/Einar F.
,,Það var ansi góð veiði í Mýrarkvísl um helgina“ sagði Ísak Matthíasson er við heyrðum í honum, nýútkomnum úr veiði. ,,Við pabbi voru að veiða þarna saman í fyrsta skipti,
,,Það er ekki búið að ráða neinn ennþá til að selja veiðileyfi í Norðurá í Borgarfirði“ sagði Guðrún Sigurjónsdóttir er hún var spurð um nýja sölustjórann hjá veiðifélaginu, en Vötn
Stærsti laxinn til þessa í Vatnsdalsá í sumar, veiddist í Hnausastreng í gær. Það var rithöfundurinn, fluguhönnuðurinn og leiðsögumaðurinn Sigurður Héðinn sem setti í og landaði þessum tröllslega hæng. Ljósmynd/HH
Eftir mjög rólegt sumar þá hefur Vatnsá, sem fellur úr Heiðarvatni loksins tekið við sér. Frá þriðja september hafa fjörutíu laxar veiðst og telst það gott á mælikvarða Vatnsár og
,,Já það var fjör á Iðu-bökkum í Hvítá og allir að gera eitthvað, sagði Jón. K. B. Sigfússon er hann var við veiðar á Iðu fyrir skömmu og það veiddust
Stórlaxaáin Víðidalsá hefur ekki enn gefið hundraðkall í sumar. Sett hefur verið í nokkra slíka en það er nánast ómögulegt að landa þeim. En hliðaráin gaf einn slíkan í gær.
Í Eyjafjörð renna nokkrar af þekktustu sjóbleikjuám landsins. Þær helstu eru Ólafsfjarðará, Svarfaðardalsá, Hörgá og svo sjálf drottningin Eyjafjarðará. Lítið hefur verið um fréttir af ánum þetta sumar, þó lítillega
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |