Fréttir

Sjóbirtingur

Eru í mokveiði í Hörgsá

Opnanir á mörgum veiðisvæðum hafa gengið afar vel. Frábær veiði hefur verið á þessum klassísku stöðum eins og Tungufljóti, Geirlandsá, Tungulæk, Eldvatni, Húseyjarkvísl og Leirá svo einhverjar séu nefndar. Hörgsá

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Sömdu um leigu á Eldvatni til 2030

Veiðitímabilið í Eldvatni í Meðallandi hófst í gær með undirritun á nýjum samningi milli leigutaka og landeigenda. Félagið Unubót hefur verið með svæðið á leigu frá árinu 2013 og núgildandi

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Víða stuð á slóðum sjóbirtings

Veiðitímabilið fór af stað með látum í dag. Víðast hvar voru skilyrði til veiða með besta móti. Hægur vindur og frekar hár lofthiti. Menn voru bókstaflega út um allt að

Lesa meira »
Lax

Nýtt veiðitímabil, verðhækkanir og spenna

Nýtt veiðitímabil er formlega hafið. Til að fagna þessum langþráða áfanga efndu Sporðaköst til umræðuþáttar í tilefni dagsins. Gestir við spjallborðið eru þau Þröstur Elliðason, Inga Lind Karlsdóttir, Bjarki Már

Lesa meira »
Almennt

Félögum fjölgar í SVFR og met afkoma

Stjórn SVFR var endurkjörin á aðalfundi félagsins, sem haldinn var í dag. Í ávarpi sínu á fundinum sagði Jón Þór Ólason, formaður SVFR, að á síðasta starfsári hafi starfið gengið

Lesa meira »
Almennt

Sum fá neistann en í öðrum brennur bál

Hátt í tvö hundruð ungmenni á Akureyri hafa á undanförnum árum útskrifast úr valáfanganum Fluguhnýtingar og stangveiði. Kennslan fer fram í Brekkuskóla, það er að segja bóklegi hlutinn og fluguhnýtingakennslan.

Lesa meira »
Shopping Basket