Erfitt veðurfar en flottir fiskar

Marvin Þrastarson

„Við Marvinhot vorum í Grenlæk fyrir fáum dögum með góðum hópi, það var frekar erfitt, grenjandi rigning mest allan tímann og fiskarnir tregir að taka,“ sagði Gunnar Skaftason í samtali og bætti við Veiðar, en svo kom móment þar á einni vakt þar sem við lönduðum 8 fiskum og misstum nokkra. Ég held að hollið hafi endað með einhverja 16-17 fiska, nokkrir milli 80 og 90 cm. Við vorum aðalega að veiða á Pt, copper john, squirmy, mini moppuna hans Sigþórs og fleiri,“ sagði Gunnar ennfremur.

Ljósmynd/Gunnar Skaptason með einn flottan

Veiðar · Lesa meira

Grenlækur Sv. 4 Fitjarflóð