Fréttir

Lax

Það var fullt af laxi að ganga

„Þetta var meiriháttar veiðitúr í Elliðaárnar og mikið af fiski að ganga í árnar,” sagði Össur Skarphéðinsson sem var við veiðar í Elliðaánum í fyrradag og veiddi vel. En Elliðaárnar

Lesa meira »
Bleikja

Flottir fiskar efnilegir veiðimenn

Bræðurnir Sturlaugur Árni og Jakob Steinn Davíðssynir fóru að veiða í dag í Ystu Vík við Eyjafjörð á svæði Víkurlax. Þar fengu þeir lánaðar stangir og allan búnað til þess

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Sjóbirtingurinn mættur snemma í ár

Fyrstu nýgengnu sjóbirtingarnir í Tungufljóti veiddust um helgina á efsta veiðistað, sem er Bjarnafoss. Þá sáust spegilbjartir birtingar í vatnaskilunum við Syðri – Hólma. Það voru breskir veiðimenn sem lönduðu

Lesa meira »
Lax

Hundraðkallinn sleit eftir 90 mínútur

Smálaxinn er að mæta af krafti í Blöndu. Þetta staðfesti veiðimaður í samtali við Sporðaköst nú síðdegis. „Já. Þarna koma þrír í viðbót inn. Þetta eru svona fimmtán fiskar bara

Lesa meira »
Urriði

Risaurriði úr Laxá í Mývatnssveit

Eins og veiðimenn sem hafa sótt heim Mývatnssveitina vita, þá hefur meðalstærð fiska þar farið vaxandi. Kristján Jónsson hefur stundað svæðið lengi og oft fengið væna fiska en aldrei ævintýri

Lesa meira »
Shopping Basket