Fréttir

Sjóbirtingur

Flottir fiskar flott veður

Sjóbirtingsveiðin gengur víða ágætlega þó best hafi hún gengið fyrstu dagana eins og oft er í byrjun þegar árnar opna fyrir veiðimenn.  Veðrið hefur verið gott og fiskurinn að gefa

Lesa meira »
Almennt

Kastklúbburinn með flugukastnámskeið

Kastklúbbur Reykjavíkur býður enn eitt árið upp á flugukastkennslu fyrir einhendur. Námskeiðið hefst á sunnudag og er boðið upp á samtals sex kennslustundir og þar af tvær utandyra. Ljósmynd/Kastklúbburinn mbl.is

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Þrír á land í Grímsá

„Það komu þrír á land hjá okkur í dag í Grímsá í Borgarfirði og settum í þrjá til viðbótar, allir teknir á straumflugur,“ sagði Hafþór Óskarsson við Grímsá í kvöld 

Lesa meira »
Almennt

Veiðimenn fögnuðu stórafmælinu

„Þetta voru flott veisluhöld hjá Þresti og hann hefur staðið sig vel í gegnum árin í veiðinni,“ sagði Össur Skarphéðinsson í 60 ára afmæli veiðimannsins Þrastar Elliðasonar en hann hélt

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Ánamaðkurinn vellur út úr fiskinum

Vorveiðin á Norðurlandi hefur æði misjöfn í aprílmánuði, eins og gefur að skilja. Þegar veðrið hefur brosað við veiðimönnum hefur ekki staðið á veiðinni. Matthías Þór Hákonarson hefur verið með

Lesa meira »
Almennt

Góður gangur í Kjósinni

„Það hafa verið að veiðast 20 fiskar á dag síðan vorveiðin hófst og hafa veiðst 70 til 80 fiskar fyrstu 4 dagana,“ sagði Haraldur Eiríksson er við spurðum um Laxá

Lesa meira »
Shopping Basket