Fréttir

Lax

Ratcliffe er svartsýnn á stöðu laxins

„Tölurnar sýna að við munum tapa laxinum,“ sagði Dr. Peter S. Williams, stjórnandi alþjóðlegs málþings Six Rivers Project um framtíð laxastofnanna í Atlantshafi sem lauk í Reykjavík í dag, þegar

Lesa meira »
Lax

Veiddi sömu hrygnuna þrjú ár í röð

Síðla sumars 2019 veiddi Sævar Örn Hafsteinsson níutíu sentímetra hrygnu í Gullhyl í Húseyjarkvísl. Hann tók sérstaklega eftir því hversu þykk og mögnuð hún var. Þessi stóra stelpa tók rauðan

Lesa meira »
Lax

Aftur gaf Fitjá hundraðkall

Það gerist ekki á hverju ári að Fitjá, hliðará Víðidalsár gefi laxa í yfirstærð. En það er í takt við allt annað þetta undarlega sumar að tveir slíkir hafa nú

Lesa meira »
Almennt

Stórum birtingum fjölgað mikið

Það er eftirtektarvert hversu stórum og mjög stórum sjóbirtingum hefur fjölgað síðustu ár. Sérstaklega kemur þetta skýrt fram í þeim ám þar sem veiðifyrirkomulagið er veiða og sleppa. Ljósmynd/Aðsend mbl.is

Lesa meira »
Almennt

Víða verið góð haustveiði

Vikulegur listi yfir aflahæstu laxveiðiár á landinu var birtur í morgun. Þar eru litlar breytingar á efsta hluta listans og er Ytri-Rangá með flesta laxa og er að nálgast þrjú

Lesa meira »
Lax

„Ég er ástfangin af Andakílsá“

Andakílsá í Borgarfirði er að verða komin í fjögur hundruð laxa í sumar. Þetta er fyrsta árið sem hún er seld til veiðimanna eftir umhverfisslysið sem varð fyrir fjórum árum,

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Sjóbirtingsár fyrir austan sloppið vel

Skaftárhlaup sem hófst í byrjun mánaðar gerði margan sjóbirtingsveiðimanninn órólegan. Búist var við miklu hlaupi og því hætt við að Eldvatn, Tungulækur, Jónskvísl og Grenlækur gætu orðið óveiðandi. Ljósmynd/Einar F.

Lesa meira »
Lax

Flottur veiðtúr í Mýarkvísl

,,Það var ansi góð veiði í Mýrarkvísl um helgina“ sagði Ísak Matthíasson er við heyrðum í honum, nýútkomnum úr veiði. ,,Við pabbi voru að veiða þarna saman í fyrsta skipti,

Lesa meira »
Shopping Basket