Fréttir

Bleikja

Fallegt við Selfljót

Bleikjan  verið að gefa sig neðst Eins og víða mætti veiðin vera betri fyrir austan eins og í Selfljóti sem rennur austast á Hérðassöndum þar sem ósar fljótsins liggja. Í

Lesa meira »
Frásagnir

Stirða veiðir allt

Flugan Stirða hefur vakið mikla eftirtekt í áraraðir. Það eru fáar flugur sem hafa þann eiginleika að veiða allar tegundir ferskvatnsfiska. Það er Dalvíkingurinn Marínó H. Svavarsson (Matti Guss) sem

Lesa meira »
Lax

Sá stóri slapp í Elliðaánum

Veiðin.is náði tali af Hafsteini Má Sigurðssyni sem var við veiðar í Elliðaám fyrir fáum dögum og sagði mikinn fisk vera á flestum veiðistöðum. „Við byrjuðum á efsta svæðinu og

Lesa meira »
Almennt

Kennir náttúrufræði með fluguhnýtingum

Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir skrifar / 06.09.2021 kl. 15:00 Valdimar Heiðar Valsson er nýr skólastjóri Hlíðarskóla við Skjaldarvík. Hann er mikill stangveiðimaður og ætlar að flétta kennslu í fluguhnýtingum saman við

Lesa meira »
Lax

Svartá komin í 125 laxa

,,Þetta var fínt veiðitúr í Svartá og við enduðum í 14  löxum og svo fengum við nokkra væna urriða“ sagði Rafn E Magnússon sem var að koma úr Svartá í

Lesa meira »
Lax

Mýrarkvísl komin yfir hundrað laxa

,,Þetta var hjóna og para holl sem var við veiðar í Mýrarkvísl fyrir nokkrum dögum og það veiddust laxar á hverri vakt“ sagði Birna Dögg Jónsdóttir sem var að koma

Lesa meira »
Lax

Lítið súrefni, vatnsleysi og slý

Þriðja lélega laxveiðisumarið í röð er að verða staðreynd. Með fáum undantekningum er veiðin slök miðað við það sem veiðimenn hafa átt að venjast. Auðvitað hafa komið erfið sumur, eins

Lesa meira »
Shopping Basket