Fréttir

Lax

Höfðingi úr Árbæjarhyl

Hann hefur svo sannarlega strítt veiðimönnum, sem hafa lagt leið sína í Elliðaárnar í sumar, stórfiskurinn í Árbæjarhyl. Sögur fara af því að menn hafi sett í hann en þær

Lesa meira »
Lax

Affallið komið í 230 laxa

,,Ég var að landa laxi hérna í Affalinu og það eru laxar að stökkva hérna, það er  töluvert líf hérna“ sagði Axel Ingi Viðarsson, er við heyrðum í honum á

Lesa meira »
Almennt

Gunnar Örn tekur við LV

Gunnar Örn Petersen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga. Hann tekur við starfinu af Elíasi Blöndal Guðjónssyni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landssambandi veiðifélaga. Ljósmynd/Aðsend – Gunnar Örn, nýr

Lesa meira »
Lax

Sá stærsti í Kjarrá í sumar

Með haustinu og myrkrinu kemur hinn svokallaði krókódílatími í laxinum, þegar stóru hængarnir verða aftur árásargjarnir. Þetta upplifðu þeir Andrés Eyjólfsson leiðsögumaður í Kjarrá og Jake Elliot veiðimaður í gær.

Lesa meira »
Almennt

Flottur fiskur og hörku slagur

,,Já þetta var gaman og fiskinn veiddi ég í Bauðastaðaósi“ sagði Árni Gunnar Sævarsson en hann veiddi 10 punda flottan sjóbirting í Baugstaðaósi fyrir fáum dögum á flugu. En veiðin

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Fengu 27 fiska í Tungufljóti

,,Þetta var fínn túr og fengum 27 fiska, Árni Kristinn Skúlason veiddi þann stærsta  82 sentimetra“ sagði Hafsteinn Már Sigurðsson er við spurðum um veiðitúrinn í Tungufljót  fyrir fáum dögum.

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Stórfiskasería í Eldvatni þegar rigndi

Eftir rólega byrjun í Eldvatni í Meðallandi kom loksins rigning. Það var ekki spyrja að því að fiskur hreyfði sig og veiðimenn nutu góðs af því. Ljósmynd/JHK mbl.is – Veiði

Lesa meira »
Shopping Basket