Fréttir

Lax

Eystri-Rangá fyrst yfir þúsund laxa

Eystri-Rangá varð fyrsta laxveiðiáin í sumar til að brjóta þúsund laxa múrinn. Jafnvel var búist við að Norðurá yrði fyrsta áin til að ná þessari tölu, en Eystri-Rangá er að

Lesa meira »

Ævintýrablær yfir Sportveiðiblaðinu

Margar ævintýraslóðir eru fetaðar í nýjasta tölublaði af Sportveiðiblaðinu, sem nú er komið í dreifingu. Þær ævintýraslóðir eru flestar hér á landi en einnig í óbyggðum Kanada. Ljósmynd/IB mbl.is –

Lesa meira »
Lax

Hvaða ár eru að gera betur en í fyrra?

Áhugavert er að bera saman stöðuna á aflahæstu laxveiðiánum við síðustu ár. Hér eru teknar tölur frá Landssambandi veiðifélaga, af vef þeirra angling.is. Staðan miðast við 28. júlí og sambærilegar

Lesa meira »
Almennt

Þegar fiskur lífs þíns neglir fluguna

Glíma við stórfiska er draumur hvers veiðimanns. Oft enda þessar glímur ekki vel. Eðlilega. Enda eru stærstu fiskarnir oftast þeir sem sleppa. En hér er falleg og skemmtileg saga af

Lesa meira »

Hafró vill heilfrysta hnúðlaxa

Síðustu daga hafa veiðimenn verið iðnir við að senda Sporðaköstum upplýsingar yfir veidda hnúðlaxa víða um land. Þetta eru mikilvægar upplýsingar um þennan nýbúa í íslenskum ám. Hafró óskar eftir

Lesa meira »

Bláa útgáfan, Royal Frances

Þessi útgáfa af Frances varð til í Veiðimanninum fyrir um 25 árum þegar Ólafur Vigfússon hnýtti hana að viðstöddum forseta lýðveldisins og þáverandi forsætisráðherra. Það gefur augaleið að ekki var

Lesa meira »
Shopping Basket