Fréttir

Almennt

Mjög ólík hegðun hjá sjóbirtingi

Sjóbirtingurinn virðist vera seinna á ferðinni en oft áður. Í Eldvatni í Meðallandi hafa aðeins veiðst nokkrir birtingar en á þessum tíma ætti veiði að vera að glæðast. Jón Hrafn

Lesa meira »
Lax

Missti stórlaxinn en náði honum samt

Veiðin á norðausturhorni landsins í sumar hefur verið afar róleg. En í slíkum árum verða samt alltaf til minningar sem gleymast ekki. Sölustjóri Strengs, eða Six River Project eins og

Lesa meira »
Lax

Þrjár ár komnar yfir þúsund laxa

Þrjár laxveiðiár eru nú komnar með yfir þúsund laxa skráða í bók. Eystri-Rangá er efst og þar hafa veiðst til þessa 1292 laxar. Síðasta vika var besta vika sumarsins og

Lesa meira »
Lax

Eystri-Rangá fyrst yfir þúsund laxa

Eystri-Rangá varð fyrsta laxveiðiáin í sumar til að brjóta þúsund laxa múrinn. Jafnvel var búist við að Norðurá yrði fyrsta áin til að ná þessari tölu, en Eystri-Rangá er að

Lesa meira »
Shopping Basket