Fréttir

Lax

Enn er rólegt yfir laxveiðinni

Nýjar veiðitölur fyrir laxveiðiár sýna að enn er veiðin með rólegra móti. Sumarið er hins vegar töluvert öðruvísi en undanfarin ár. Laxinn virðist vera að ganga síðar. Best sést þetta

Lesa meira »
Almennt

Vatnsleysi og sólfar dregur úr veiðinni

Sú einmuna blíða sem stór hluti landsmanna hefur notið er ekki sama fagnaðarefni hjá öllum. Laxveiðiárnar í Húnavatnssýslunum fara ekki varhluta af þessu og má segja að þetta sé þriðja

Lesa meira »
Lax

Sogið að nálgast hundrað laxa

Sogið er búið að gefa tæplega hundrað laxa í sumar. Það hefur verið erfitt að fá heildartölu úr ánni þar sem svæðin hafa verið í sölu og umsjón óskyldra aðila.

Lesa meira »
Bleikja

Þrettán ára með þvílíkar kusur

Sveinn Jónsson, þrettán ára gamall veiðisnillingur sem býr á Egilsstöðum, setti heldur betur í flottar fjallableikjur á dögunum. Hann er hér með tvær glæsilegar kusur, eins og stórar bleikjur eru

Lesa meira »
Lax

Félagar í Fnjóská

Benjamín Þorri Bergsson sendi okkur þessar línur: “Fór 16. júlí á svæði 1 í Fnjóská með félögum mínum, Eyþóri og Ívari. Það var líf og fjör hjá okkur, settum í

Lesa meira »
Lax

Tvíburarnir tóku kvótann í Leirvogsá

Tvíburarnir Magnús og Gunnar Gunnarssynir tóku kvótann í Leirvogsá í gær og voru frekar fljótir að því. Samtals lönduðu þeir sextán löxum á maðk og voru hættir frekar snemma. „Já,

Lesa meira »
Shopping Basket