Fréttir

Almennt

Leirá – Lax eða Sjóbirtingur?

“Beint af bakkanum í Leirá, 80 cm hrygna, veiddur í veiðistað no 12, það er geggjað vatn og fiskur að koma inn”. En hvort er þetta lax eða sjóbirtingur? Ljósmynd/Stefán

Lesa meira »
Lax

Metholl og metlax í Norðurá

Þriggja daga holl sem lauk veiðum í Norðurá í Borgarfirði á hádegi, er fysta holl sumarsins til að komast yfir hundrað laxa. Niðurstaðan var 108 laxar og er Norðurá þar

Lesa meira »
Lax

Mögnuð stórlaxasería í Jöklu

Tveir breskir veiðimenn, þeir Neil og Simon sem deildu svæði, lönduðu flottri stórlaxaseríu í Jöklu í gær. Þeir fengu samtals sjö laxa á stöngina yfir daginn. Hvor um sig landaði

Lesa meira »
Frásagnir

Hvar er laxinn?

AF HVERJU ER EKKI MEIRA AF LAXI?  Staða Atlantshafslaxins er okkur mikið áhyggjuefni. Víða erlendis eru stofnar hans í sögulegri lægð og staðreynd að þar á maðurinn stærstu sök. Helstu

Lesa meira »
Lax

Laxinn að hellast inn í Ytri Rangá

,, Veiðiklærnar heita Hildur Lóa Bjarkadóttir, Þórey Erla Bjarkadóttir og Bragi Valur Magnússon“ sagði Bjarki Már Jóhannsson er við heyrðum í honum og með honum voru þrír ungir veiðimenn sem

Lesa meira »
Lax

Laxá í Leirársveit á góðu róli

Veiðin í Laxá í Leirársveit er á góðu róli. Samanborið við veiðina í fyrra hefur hún skilað töluvert meiri veiði en á sama tíma 2020. Hún hefur nú gefið ríflega

Lesa meira »
Almennt

Af svæðum Fish Partner

Fengum senda samantekt um svæðin hjá Fish Partner: Kaldakvísl og Tunguá, sem voru báðar mjög seinar í gang vegna kulda í vor, eru núna að gefa vel og hefur sérstaklega

Lesa meira »
Lax

Fjölgar í Sunray fjölskyldunni

Enn ein ný útgáfa af Sunray Shadow er fluga dagsins. Hér hnýtt á tvíkrækju en engu að síður afar öflug. Sunray Shadow er ein öflugasta og um leið einfaldasta flottúba

Lesa meira »
Shopping Basket