Fréttir

Lax

Glæðist í Fnjóská

Það er að lifna yfir Fnjóská eftir miklar leysingar undanfarnar tvær vikur. Áin er ennþá vatnsmikil og örlítil snjóbráð í henni en orðin vel veiðanleg og fiskur að koma inn

Lesa meira »
Lax

Barnadagar SVFR

Barnadagar voru haldnir í laxfullum Elliðaánum, 11. júlí. Mjög gaman var hjá unga veiðfólkinu, forráðamenn voru upp á bakka að reyna halda aftur af sér …eitthvað veiddist (10 laxar/Maríulaxar og

Lesa meira »
Almennt

Randalína í diskóútgáfu

Fluga dagsins heitir Randalína. Þetta er ein af þessum gömlu sem hafa gleymst en hún var mikið notuð fyrir þremur til fjórum áratugum. Ólafur Vigfússon í Veiðihorninu velur flugu dagsins.

Lesa meira »
Bleikja

Upprennandi veiðimaður við Hólaá

Hólaá er með betri silungsveiðiám á Suðvesturlandi, rétt við Laugarvatn. Veiðin er búin að vera upp og ofan og dyntótt á milli daga en það er hellingur af fiski í

Lesa meira »
Lax

Tveir maríulaxar á hálftíma

Þær voru heldur betur kátar veiðivinkonurnar Sif Jóhannsdóttir og Kristín Ýr Gunnarsdóttir. Hvorug hafði veitt lax, þegar þær fóru í Hítará og hófu veiðar í morgun. Þær byrjuðu á Breiðinni

Lesa meira »
Lax

Lifnar yfir Fnjóská

Verulega hefur dregið úr leysingavatni í Fnjóská síðustu daga og er rennslið núna komið niður í 125 m3/sek og góður litur á vatninu. Veiðimenn sem hófu veiðar seinni partinn í

Lesa meira »
Almennt

Nýjasta útfærslan af Frances

Einhver mest notaða fluga á Íslandi er Frances. Hún er reyndar til í fjölmörgum útgáfum. Allt frá því að vera stór túpa yfir í litlar og nettar flugur. Nú er

Lesa meira »
Bleikja

Flott bleikja á Þingvöllum

Á hverju ári bætast ungir veiðimenn í hópinn víða um land, þegar þeir fá fyrsta fiskinn og fyrstu tökuna. Bryggjurnar eru vinsælar og líka vötnin víða um landið. Þar er

Lesa meira »
Shopping Basket