
Barist fyrir björgun laxins – myndband
https://www.mbl.is/mblplayer/i/249863/ Six Rivers Iceland, félagið sem heldur utan um helstu laxveiðiár á norðausturlandi og er í eigu Jim Ratcliffe standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um stöðu og aðgerðir til verndar Atlantshafslaxinum.