Fréttir

Almennt

Regnbogar úr eldi veiðast í Vatnsdalsá

Á fyrstu dögum veiðitímans á silungasvæðinu í Vatnsdalsá hafa veiðst þrír regnbogasilungar. Einn þessara fiska er kominn í hendur Hafrannsóknastofnunar og niðurstöður úr rannsókn á honum mun liggja fyrir í

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Skaftárhlaup í hálfa öld stærsti vandinn

Framtíð Grenlækjar í Landbroti er óráðin. Hvað veldur vatnsþurrðinni í læknum? Það er stóra spurningin og svör sérfræðinga Vegagerðarinnar og Veðurstofu upplýsa um hið flókna ástand sem glímt er við

Lesa meira »
Lax

Fjölga stöngum og lengja veiðitíma

Aðalfundur nýstofnað Veiðifélags Stóru–Laxár samþykkti í lok apríl nýja nýtingaráætlun fyrir vatnasvæðið. Þar er stöngum fjölgað um tvær og veiðitími framlengdur til 15. október með rannsóknarveiðum út sama mánuð. Stjórn

Lesa meira »
Bleikja

Það er eitthvað við Elliðavatnið

„Já ég kem hérna oft, gaman að dunda sér hérna við vatnið og kasta flugunni fyrir fiskana. Sumir þeirra eru vel vænir,“ segir veiðimaður við Elliðavatnið sem við hittum og

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Hundruð fiska dauðir í þurrum farvegi

Grenlækur er þornaður upp á stórum kafla og hundruð sjóbirtinga hafa drepist. Víða eru fiskar í litlum pollum sem munu þorna og fleiri fiskar drepast á næstu sólarhringum. Þetta er

Lesa meira »
Bleikja

Teppahreinsarinn gaf 28 á stuttum tíma

Örn Hjálmarsson og félagi hans fengu allt litrófið, bæði í veiði og veðri þegar þeir veiddu Hlíðarvatn í Selvogi í gær. Þeir byrjuðu að kvöldi miðvikudags og fréttu að menn

Lesa meira »
Bleikja

Frábær dagur við Meðalfellsvatn

„Þetta er hann Benedikt Rúnar Ástþórsson sonur minn 6 ára,“ segir Ásþór Ernir og heldur áfram; „við fórum í Meðalfellsvatn fyrir fáum dögum og fengum einn á spúninn. Það voru

Lesa meira »
Shopping Basket