Næst lélegasta sumarið í hálfa öld
Laxveiðisumarið 2023 er það næst lélegasta í hálfa öld samkvæmt bráðabirgðatölur frá Hafrannsóknastofnun. Aðeins þurrkasumarið mikla 2019 hefur gefið færri villta laxa í stangveiði. Ljósmynd/Feðgar. Björn K. Rúnarsson leigutaki Vatnsdalsár