Fréttir

Lax

Næst lélegasta sumarið í hálfa öld

Laxveiðisumarið 2023 er það næst lélegasta í hálfa öld samkvæmt bráðabirgðatölur frá Hafrannsóknastofnun. Aðeins þurrkasumarið mikla 2019 hefur gefið færri villta laxa í stangveiði. Ljósmynd/Feðgar. Björn K. Rúnarsson leigutaki Vatnsdalsár

Lesa meira »
Lax

Ímyndarskaði, hryllingur og hækkanir

Ímyndarskaði vegna strokulaxa, hryllingur sumra veiðimanna yfir hnúðlaxinum og verðhækkanir á veiðileyfum er umræðuefni dagsins í Sporðakastaspjallinu. Ljósmynd/Sporðaköst mbl.is – Veiði · Lesa meira

Lesa meira »
Lax

„Man aldrei eftir að veiðileyfin lækki“

Reynsluboltarnir Björn K. Rúnarsson, einn af leigutökum Vatnsdalsár og Stefán Sigurðsson sem rekur meðal annars Ytri–Rangá eru sammála um að hógværar hækkanir verði á veiðileyfum næsta sumar. „Ég hef verið

Lesa meira »

Bókin um Forvarnahvamm komin út

Fornihvammur er í Mýrasýslu í sveitarfélaginu Borgarbyggð. Það sýnir mikilvægi leiðarinnar yfir Holtavörðuheiði að fyrsta verkefni Fjallvegafélagsins var að gangast fyrir byggingu sæluhúss á þessum stað árið 1831, og einnig

Lesa meira »
Lax

Útlit fyrir mun betri laxveiði 2024

Frumgögn benda til þess að laxveiðin á Vesturlandi næsta sumar geti orðið allt að fjörutíu prósent meiri en í fyrra. Laxveiðin geti náð meðaltalsveiði. Það er stórt stökk frá síðustu

Lesa meira »
Almennt

SVAK fagnar 20 ára afmæli 4. nóvember

SVAK fagnar 20 ára starfsafmæli sínu með fræðslu- og afmælisfundi á Hótel KEA laugardaginn 4. nóvember frá kl 14-18. Guðni Guðbergsson sviðstjóri hjá ferskvatns -og eldissviði Hafrannsóknarstofnunar kemur í heimsókn

Lesa meira »
Sjóbirtingur

138 fiskar úr einum veiðistað í október

Einn veiðistaður í Tungufljóti í Vestur–Skaftafellssýslu hefur gefið hreint út sagt ótrúlega veiði í haust. Í þessum eina veiðistað er búið að bóka 138 sjóbirtinga í október. Það er sama

Lesa meira »
Lax

Árnar sem gáfu stærstu laxana í sumar

Tvær ár gáfu mestu meðallengd á löxum í sumar. Laxar í þessum ám mældust að meðaltali 72 sentímetrar. Hér er um ræða meðaltal yfir sumarið. Meðaltalslaxinn var stærstur í Sandá

Lesa meira »
Shopping Basket