Fréttir

Almennt

Sogið og líf sem leynist

Laugardaginn 15. júní kl. 14:00 mun Gísli Már Gíslason skordýrafræðingur, fræða okkur um heim skordýranna Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra á jörðinni og á Íslandi hefur skordýrum fjölgað undanfarin ár

Lesa meira »
Lax

Barmarnir fengu 19 laxa í Norðurá

„Þetta var frábær veiðitúr hjá Veiðifélaginu Börmunum og við fengum 19 laxa,“ sagði Anna Lea Friðriksdóttir sem var að koma úr Norðurá í Borgarfirði. En Veiðifélagið Barmarnir voru við veiðar

Lesa meira »
Bleikja

Boltableykja úr Úlfljótsvatni

Silungsveiðin gengur víða feiknavel og veiðimenn að fá flotta fiska. Veiðimenn á öllum aldri fjölmenntu til veiða í Hlíðarvatni í Selvogi á sunnudaginn og veiddu vel, flottir fiskar og sumir

Lesa meira »
Lax

Fjórir laxar á fyrstu vakt í Þverá

Veiði hófst í Þverá í Borgarfirði í morgun. Opnunin í Þverá er alltaf spennandi dagur. Norðurá hefur farið ágætlega af stað og nokkuð er liðið frá því að fyrsti laxinn

Lesa meira »
Lax

Fyrsti hundraðkall sumarsins

Fyrsti hundraðkall sumarsins, eða lax sem nær máli upp á hundrað sentímetra eða meira, veiddist í gær. Nú eru síðustu dagar vorveiðinnar í Ölfusá og lýkur þeim kafla á morgun.

Lesa meira »
Shopping Basket