Fréttir

Lax

Tók þann stærsta á agnhaldslausa flugu

Stærsti lax sem veiðst hefur í Ytri–Rangá í sumar veiddist á ómerktum veiðistað í gær. Þetta var tröllslegur hængur en stór hrygna veiddist á sama stað nokkrum klukkutímum áður. „Djöf­ull

Lesa meira »
Lax

14 ára landaði þeim stærsta í Elliðaánum

Feðgarnir Alexander Þór Sindrason og pabbi hans, Sindri Þór Kristjánsson áttu saman magnaða og allt að því dramatíska stórlaxastund í Elliðaánum í gær. Þeir voru staddir í Símastreng. Alexander Þór

Lesa meira »
Almennt

Veiðiklúbburinn Árdísir telur 90 konur

Félagsskapurinn Árdísir var stofnaður árið 2001. Þetta er félagsskapur kvenna sem stunda stangveiði og í dag er meðlimafjöldinn rúmlega níutíu konur á öllum aldri. Þetta er án efa stærsti kvennaveiðiklúbbur

Lesa meira »
Lax

Viðmið og væntingar eru að breytast

Í afar erfiðu veiðisumri hafa vissulega verið ljósir punktar þar sem veiðin hefur gengið betur. Einn af þessum ljósu punktum er Vopnafjörðurinn en þar hefur veiðin verið betri en víðast

Lesa meira »
Shopping Basket