Fréttir

Lax

Fínt að skreppa aðeins að veiða

„Já skrapp aðeins úr Kjarrá þar sem ég vinn á sumrin og Ytri Rangá  að veiða, aldrei veitt hérna áður, virkilega skemmtilegt,“ sagði Hrönn Jónsdóttir sem er að veiða í

Lesa meira »
Lax

Fjölmennasta kvennahollið til þessa

Fjölmennasta kvennaholl sem Sporðaköst hafa vitneskju um er nú að veiða í Ytri–Rangá. Samtals eru 37 konur við veiðar og hefur verið mikið fjör og meiri veiði. Hluti hópsins að

Lesa meira »
Lax

Hamfarir í ám á Vesturlandi

„Það er búið að vera þurrt og lítil úrkoma upp á síðkastið og allar vorleysingar búnar,“ segir Kristín Elísa Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Það er alveg eðlilegt fyrir þennan

Lesa meira »
Lax

Laxi var landað eftir langa baráttu

Mikil þurrkatíð  hefur einkennt laxveiðina á suðvestuhorninu síðustu daga og vikur og veiðin því ekki verið upp á marga fiska. Ævintýrin gerast þrátt fyrir það en Hrafnhildur Sigþórsdóttir var að

Lesa meira »
Bleikja

Mokveiði á Grímstunguheiði

„Þetta er í fyrsta skipti sem við komum á svæðið, mikil þoka var þarna og töluverður vindur en bleikjan var einungis að taka fluguna og þá helst pínulitlar Zeldur sem

Lesa meira »
Bleikja

Á ferðinni á bökkum Svarfaðardalsár

Þeim sem þykir fátt skemmtilegra en að veiða sjóbleikju sækja oft Eyjafjörðinn heim en um hann renna allmargar góðar sjóbleikjuár. Dugar þar að nefna Eyjafjarðará, Fjarðará (Ólafsfjarðará), Hörgá og Svarfaðardalsá.

Lesa meira »
Lax

Þröstur með plan B vegna yfirfalls

Þröstur Elliðason á rekur félagið Strengir ehf sem leigir laxveiðiána Jöklu er nú að undirbúa mótvægisaðgerðir til að geta mætt því að Jökla verður óveiðanleg þegar veiðitímabilið stendur sem hæst.

Lesa meira »
Shopping Basket